Miđvikudagurinn 25. maí 2022

Trúir Jóhanna ţessu sjálf?!


11. febrúar 2011 klukkan 19:44

Jóhanna Sigurðardóttir

Í fréttum RÚV í kvöld, föstudagskvöld, birtist frétt um fjölmennan fund, sem ríkisstjórnin efndi til í dag, ţar sem saman voru komnir ráđherrar, embćttismenn, forráđamenn sveitarfélaga, ţingmenn o.fl. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra kom fram í fréttunum og virtist tala um ţađ í alvöru ađ fundarhöld af ţessu tagi vćru ađferđ til ţess ađ skapa ný störf og draga úr atvinnuleysi.

Getur veriđ ađ Jóhanna Sigurđardóttir trúi ţessu sjálf?

Getur veriđ ađ ráđherrar í ríkisstjórninni trúi ţessu?

Getur veriđ ađ ađrir fundarmenn, sem ţarna voru saman komnir trúi ţví ađ svona fundir geti leitt til atvinnusköpunar?!

Ef svo er fer ekki á milli mála ađ ţarna er skýringuna ađ finna á ţví ađ ríkisstjórninni hefur ekki á tveimur árum tekizt ađ koma nokkurri hreyfingu á atvinnuuppbyggingu.

Atvinna verđur ekki til međ fundarhöldum af ţessu tagi.

Hún getur orđiđ til međ virkum ađgerđum af hálfu opinberra ađila til ţess ađ skapa umhverfi, sem ýtir undir atvinnusköpun. En störfin sjálf verđa bara til međ framtaki fólksins sjálfs, sem starfar út í atvinnulífinu.

Vinnubrögđ ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur eru farin ađ minna á 5 ára áćtlanir Sovétríkjanna á sínum tíma, ţar sem mörg störf og miklar framfarir urđu til á pappírnum en aldrei í raunveruleikanum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS