Mánudagurinn 27. júní 2022

Verđbólgan eykst-skattar hćkka-benzín hćkkar-halli ríkis­sjóđs eykst-segir enginn neitt?


26. júlí 2011 klukkan 08:03

Fréttastofa RÚV segir ađ verđbólgan mćlist nú 5% en hafi veriđ 1,8% í upphafi ţessa árs. Hún sé langt yfir verđbólgumarkmiđum Seđlabankans, sem séu 2,5%. Fréttastofa RÚV segir ástćđuna hćrra húsnćđisverđ, nýja kjarasamninga, olíuverđ og veikari króna. Fréttastofa RÚV segir ađ áhrif nýrra kjarasamninga séu ađ koma fram. Fréttastofa RÚV segir líka ađ verđbólgan muni aukast nćstu mánuđi.

Ţetta eru vondar fréttir. En ekki lýgur fréttastofa RÚV!

Viđ ráđum ekki viđ hćkkandi olíuverđ á heimsmarkađi, ţótt lítraverđiđ á benzíni hér heima sé ađ nálgast 250 krónur og orđiđ óbćrilegt fyrir fólk.

En viđ ráđum ţví hvers konar kjarasamningar eru gerđir.

Nú eru hinir nýju kjarasamningar ađ koma í hausinn á ţjóđinni eins og fyrirsjáanlegt var.

Ćtla ţeir sem ábyrgđ bera á ţeim samningum og ţeim óförum, sem framundan eru vegna ţeirra ađ sitja sem fastast?

Eru engir félagsmenn í Samtökum atvinnulifsins, sem spyrja spurninga?

Eru engir félagsmenn í verkalýđsfélögunum, sem spyrja spurninga?

Eru engir ţingmenn í ţingflokkum stjórnarflokkanna, sem spyrja spurninga?

Hefur stjórnarandstađan enga skođun á ţessari ţróun?

Og svo tilkynnir Steingrímur J. Sigfússon nýjar skattahćkkanir til ţess ađ standa undir kauphćkkunum!!

Og hallinn eykst á ríkissjóđi í stađ ţess ađ minnka!!!

Hvađ ćtli Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn segi?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS