Föstudagurinn 14. maí 2021

Fréttastofa ríkisútvarpsins segir frá fundi á Austurvelli ţrátt fyrir úrhellisrigningu - málstađurinn nýtur velvildar


19. janúar 2013 klukkan 19:08

Fréttastofa ríkisútvarpsins tók viđ sér vegna útifundar á Austurvelli laugardaginn 19. janúar og sagđi fréttir af honum í gamalkunnum velţóknunarstíl í fréttum klukkan 18.00 „ţrátt fyrir úrhellisrigningu“ hafi veriđ á annađ hundrađ manns á fundinum. Hvers vegna sá fréttastofan ástćđu til ađ segja frá fundinum og afsaka drćma fundarsókn međ ţví ađ vísa til veđursins? Skýringin er einföld: Hörđur Torfason var fundarstjóri og rćtt var um stjórnarskrána í anda Samfylkingarinnar.

Fréttastofan er tekin til viđ ađ búa í haginn fyrir fréttir í ţágu hins meingallađa frumvarps til stjórnskipunarlaga. Ţetta er ótrúleg iđja af hálfu fréttamanna sem mun magnast stig af stigi og taka á sig ţá mynd ađ lokum ađ sjálfstćđismenn standi gegn breytingum á stjórnarskránni og ţeir sýni meira ađ segja ţá frekju ađ tala gegn henni á alţingi.

Illugi Jökulsson sat í stjórnlagaráđinu sem upphaflega var myndađ í ógildum kosningum og síđan ákvađ alţingi ađ ţađ skyldi koma saman. Illugi talađi á fundi Harđar Torfasonar og fréttastofu ríkisútvarpsins og sagđi međal annars (ţrátt fyrir úrhellisrigningu):

„Og ţađ er líka nauđsynlegt halda ţví til haga og leggja reyndar á ţađ ţunga áherslu, ađ ţótt margvíslegar athugasemdir hafi vissulega komiđ fram viđ nýju stjórnarskrána, eins og eđlilegt má heita – ţá er ţar fyrst og fremst um ađ rćđa allskonar smekksatriđi hér og vangaveltur ţar – á ţetta ađ vera svona eđa ćtti ţađ ađ vera hinsegin? – en ţađ hefur enginn, ég fullyrđi ţađ, enginn hefur sýnt fram á međ sannfćrandi rökum ađ ţađ séu einhverjir alvarlegir byggingargallar í frumvarpinu, eitthvađ sem hćttulegt getur kallast fólkinu í landinu, og lýđrćđinu í landinu.“

Ţessi yfirlýsing er međ ólíkindum eftir allt ţađ sem fram hefur komiđ til gagnrýni á tillögur Illuga og félaga. Einhver spekingur úr hópi stjórnlagaráđsmanna komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ forseti Íslands mćtti ekki láta í ljós skođun á tillögum stjórnlagaráđs af ţví ađ fjallađ vćri um forsetaembćttiđ í tillögunum. Forsetinn vćri vanhćfur. Stjórnlagaráđsliđar telja líklega ađ hiđ sama eigi viđ um alţingismenn – eđa hvađ?

Ástćđa er til ađ spyrja af ţessu tilefni: Eru stjórnlagaráđsliđar sjálfir hćfir til ađ tjá sig um eigin tillögur og örlög ţeirra? Af orđum Illuga má ráđa ađ ţeir séu óhćfir til ţess, hvađ sem vanhćfinu líđur.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS