Laugardagurinn 28. maí 2022

Flótti frá útrásinni breytist í furđutal um Ísland sem fylki í Noregi


23. júlí 2014 klukkan 17:40

Páll Vilhjálmsson segir í bloggi sínu miđvikudaginn 23. júlí:

„Vanmetakindur ţjóđarinnar gefast unnvörpum upp á ESB-umsókninni. Í stađ ţess ađ flytja fullveldiđ til Brussel er komin hreyfing ađ sćkja um ađild ađ Noregi.

Gunnar Smári Egilsson er höfundur hreyfingarinnar og fćr stuđning frá vinstrisinnuđum álitsgjöfum eins og Agli Helga.

Gunnar Smári var hćgri hönd Jóns Ásgeirs og réđ fyrir fjölmiđladeild Baugsveldisins á tíma útrásar. Gunnar Smári reyndi fyrir sér međ prentsmiđjurekstur í Bretlandi og blađaútgáfu í Danmörku og reiđ ekki feitum hesti ţađan. Áđur en veruleikinn greip í taumana var Smárinn međ áćtlun um ađ sigra Bandaríkin međ ókeypis Fréttablađi. Hann varđ ađstođar borgarstjóri í nokkra daga - en ţá hrundi meirihlutinn.

Gunnar Smári er sem sagt rétti mađurinn til ađ leiđa vanmetakindur ţjóđarinnar til fyrirheitna landsins.“

Gunnar Smári var međ meira en áćtlun um ađ sigra Bandaríkin, hann hratt af stađ útgáfu á fríblađinu BostonNOW sem kom út í eitt ár frá apríl 2007 til apríl 2008.

Eftir ađ veldi Baugs hrundi sagđi á dv.is:

„Gunnar Smári reisti fjölmiđlaveldi í skjóli Jóns Ásgeirs. Ţar má nefna Fréttablađiđ, NFS, Nyhedsavisen og BostonNOW. Samanlagt tjón vegna ófara hluta ţeirra fjölmiđla er taliđ vera yfir 20 milljarđar króna. Eina sem eftir lifir er Fréttablađiđ.“

Gunnar Smári hefur markvisst leitast viđ ađ skrifa sig frá sínum hlut í útrásinni. Furđutaliđ um Ísland sem fylki í Noregi verđur ađ skođa sem lokatromp hans í ţeirri viđleitni.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS