Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Litháen: Ótti viđ innrás Rússa eykst - leiđbeingum dreift í skólum vegna viđbragđa viđ sprengjuárás


26. mars 2015 klukkan 12:37

Í austurríska blađinu Kurier birtist miđvikudaginn 25. mars frétt um ađ í Litháen óttuđust menn innrás frá Rússlandi. Vitnađ er í Daliu Grybauskaite, forseta Litháens, sem hafi nýlega krafist ţess í Brussel ađ refsiađgerđir gegn Rússum yrđu hertar, ekki dygđi ađeins ađ framlengja ţćr. Ţađ vćri međ öllu „tilgangslaust“ ađ ćtla ađ rćđa frekar viđ Rússa.

Á kortinu sést Kaliningrad á landamærum Póllands og Litháens. Rússar ráða ríkjum í Kaliningrad og Litháar óttast að þeir muni beita valdi til að eignast leið inn í Belarus - Hvíta-Rússland, einskonar leppríki Pútíns.

Í blađinu segir ađ tćplega 3 milljónir íbúa NATO-landsins Litháens virđist í alvöru telja ađ Rússar muni beita ţá hervaldi. Rússar kunni ađ grípa til sama ráđs og í Úkraínu: ađ krefjast ráđa yfir landi sem nú tilheyrir Litháen.

Haft er eftir Marius Laurinavicius. sérfrćđingi viđ Greiningarstofnun austur-evrópskra málefna í Vilnius, höfuđborg Litháens, ađ Rússar kunni ađ krefjast ţess ađ fá ađ ráđa yfir hindrunarlausri leiđ milli yfirráđasvćđi síns í Kaliningrad viđ Eystrasalt og leppríkis síns Hvíta-Rússlands, ţessi leiđ liggur ţvert um Litháen.

Mikill meirihluti ţingmanna í Litháen samţykkti á dögunum ađ taka upp almenna herskyldu í landinu ađ nýju.

Kurier segir ađ gerđu Rússar árás myndi hrađliđssveitir NATO sem ţegar hefur veriđ komiđ á fót ţurfa ţrjá daga til ađ verđa komnar á vettvang. Litháar yrđu ađ gera varist sjálfir í ţessa daga segir Grybauskaite sem kallar Rússland „hryđjuverkaríki“ og vill ađ NATO sendi nú ţegar liđ til lands síns. Ađ hennar mati minnki líkur á innrás Rússa í réttu hlutfalli viđ fjölda erlendra hermanna í landinu.

Litháar óttast mest Iskander-eldflaugar Rússa í Kaliningrad. Ţćr má hlađa međ kjarnorkusprengjum. Nú hefur varnarmálaráđuneytiđ Litháens dreift leiđbeiningum til skólabarna ţar sem skýrt er til hvađa ráđa beri ađ grípa verđi gerđ sprengjuárás, einnig hefur veriđ stofnađ til ćfinga vegna loftrárása og fólki leiđbeint hvar finna megi loftvarnabirgi. Ţá eru fleiri hermenn sýnilegir á götum Vilnius en áđur.

Ágreiningur hefur veriđ um gasviđskipti milli Rússa og Litháa sem til skamms tíma voru 100% háđir gasi frá Rússum. Undir árslok 2014 tóku Litháar ađ flytja inn gas međ skipum frá Noregi. Frá árinu 2012 hafa Litháar deilt viđ rússneska fyrirtćkiđ Gazprom fyrir dómstólum vegna ákvarđana um hćkkun verđs á gasi. Búist er viđ ađ dómur gangi í haust og hafa Litháar ţegar gert ráđstafanir í fjárlögum sínum verđi ţeir dćmdir til ađ greiđa Gazprom 1,5 milljarđ dollara í skađabćtur.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS