Laugardagurinn 25. júní 2022

Alţýđan og yfirstéttin


Styrmir Gunnarsson
15. október 2010 klukkan 11:26

Hinar stóru línur í átökunum um ađild Íslands ađ ESB eru nokkuđ ljósar. Ţetta eru átök á milli pólitískrar yfirstéttar, sem hefur gefizt upp viđ ađ stjórna landinu og alţýđu manna, sem vill halda sjálfstćđi sínu. Brussel-sinnar, eins og Steingrímur J. Sigfússon, vildi kalla ţá í umtalađri grein hans frá árinu 2002 eru fyrst og fremst vinstri sinnuđ pólitísk elíta og háskólafólk en andstöđuna viđ ađild er ađ finna hjá fólkinu í sjávarţorpunum í kringum landiđ, í sveitunum og međal almennra launamanna í ţéttbýlinu á suđvesturhorni landsins og ţeirra, sem reka lítil og međalstór fyrirtćki.

Ţótt ţetta sé ekki vísindaleg greining á ţessum tveimur fylkingum er hún áreiđanlega á ţennan veg í stórum dráttum.

Í ţessu felst, ađ ţeir, sem berjast gegn ađild Íslands ađ ESB eiga ađ leggja áherzlu á ađ tala viđ fólkiđ í landinu, sćkja heim fámennar byggđir og fjölmennar byggđir, sveitasamfélög og sjávarţorp, tala viđ trillukarla og fiskverkafólk, fjósamenn og svínahirđi, kennara og fóstrur, sjúkraliđa og hjúkrunarfrćđinga, bílstjóra og iđnađarmenn og svo mćtti lengi telja.

Ţetta er fólkiđ, sem mun standa vörđ um sjálfstćđi Íslands.

Ţetta er fólkiđ, sem mun standa vörđ um yfirráđ Íslendinga yfir auđlindum sínum.

Ţegar horft er yfir ellefu hundruđ ára sögu byggđar í ţessu landi er ljóst, ađ ţađ hafa alltaf veriđ einhverjir í hinni pólitísku yfirstétt landsins á hverjum tíma, sem hafa veriđ tilbúnir til ađ reka erindi erlendra valdamanna, sem af einhverjum ástćđum hafa viljađ ná yfirráđum yfir ţessu litla landi.

Ţeir, sem hafa veriđ tilbúnir til ţess hafa aldrei komiđ úr röđum alţýđufólks í ţessu landi.

Viđ ţađ alţýđufólk skulum viđ tala, sem berjumst gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţá höfum viđ sigur.

Látum elítuna um ađ tala viđ sjálfa sig.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS