Laugardagurinn 28. maÝ 2022

Varnarbarßtta g÷mlu nřlenduveldanna og sta­a ═slands


Styrmir Gunnarsson
21. mars 2011 klukkan 09:27

Evrˇpusambandi­ var­ til sem vi­leitni til ■ess a­ st÷­va strÝ­ ß milli nßgranna ß meginlandi Evrˇpu, sem hrjß­ h÷f­u ■jˇ­ir ■ar ÷ldum saman og ekki sÝzt ß 20. ÷ldinni. Ůa­ markmi­ ■eirra hugsjˇnamanna, sem vildu sameina Evrˇpu nß­ist. Ůetta var og er f÷gur hugsjˇn.

Hugmynd, sem bygg­ist ß ■vÝ a­ byggja upp sameiginlegan marka­ og tengja ■essar ■jˇ­ir hagsmunab÷ndum ß ■ann veg, a­ ■a­ borga­i sig ekki a­ hefja strÝ­srekstur er n˙ a­ breytast Ý markviss ßform um a­ byggja upp BandarÝki Evrˇpu. Allt sem gerzt hefur ß vettvangi Evrˇpusambandsins undanfarin misseri mi­ar a­ ■vÝ eina og sama marki.

Hvers vegna?

Ein meginßstŠ­an er s˙, a­ Evrˇpusambandi­ sem var­ til sem tŠki til a­ koma Ý veg fyrir strÝ­ er a­ breytast Ý tŠki til a­ vi­halda einhverjum pˇlitÝskum ßhrifum g÷mlu heimsveldanna Ý Evrˇpu ß heimsvÝsu.

Heimsmyndin er a­ breytast. AsÝurÝkin eru a­ rÝsa ß nř, sem voldug efnahagsveldi. Ůa­ ß vi­ um KÝna og Indland. Japan er l÷ngu or­i­ eitt af mestu efnahagsveldum heims og mun nß sÚr ß strik ■rßtt fyrir mikil ßf÷ll a­ undanf÷rnu. Ef rÝkin ß Kˇreuskaganum yr­u sameinu­, sem ß eftir a­ gerast yr­i ■ar til efnahagsveldi, sem mundi standa Japan nŠrri a­ fˇlksfj÷lda og styrkleika. B˙rma me­ um 60 milljˇnir manna og miklar ˇnřttar au­lindir ß eftir a­ sřna mikinn styrk ß nŠstu ßratugum.

Hin g÷mlu nřlenduveldi Ý Evrˇpu, sem nß­u forskoti vegna i­nbyltingar og tŠkniframfara eru ß fallanda fŠti. Ůau eru a­ dragast aftur ˙r. Ůau eru Ý bezta falli a­ ver­a mi­lungsveldi. ═ Su­ur-AmerÝku er BrasilÝa a­ rÝsa. BandarÝki Nor­ur-AmerÝku munu eiga fullt Ý fangi me­ a­ halda einhverri st÷­u, ■egar lÝ­ur ß ÷ldina.

Hin g÷mlu nřlenduveldi Evrˇpu misstu t÷kin ß fyrri hluta 20. aldarinnar ekki sÝzt vegna innbyr­is ßtaka. S˙ez-deilan sumari­ 1956 var­ svanas÷ngur brezka heimsveldisins.

N˙ reyna ■essi g÷mlu nřlenduveldi a­ halda Ý eitthva­ af pˇlitÝskum ßhrifum sÝnum me­ ■vÝ a­ sameinast Ý BandarÝkjum Evrˇpu, ■ar sem ■au rß­a fer­inni og geta k˙ga­ smß■jˇ­irnar ľ eins og ■Šr eru vanar- hvort sem ■a­ er Grikkland e­a ═rland e­a ═sland vegna Icesave.

ŮŠr munu ganga fram ß svi­ heimsstjˇrnmßlanna og segja: hÚr erum vi­ fulltr˙ar 500 milljˇna manna. Ůi­ ver­i­ a­ taka tillit til okkar. Og ■ß meina ■Šr: ■i­ ver­i­ a­ taka tillit til okkar Ůjˇ­verja, Frakka og Breta ľ og kannski R˙ssa, ■egar fram lÝ­a stundir.

Ůetta eru ˇsk÷p skiljanleg vi­br÷g­. Ůetta er ■a­ sama og fyrirtŠki gera, ■egar ■au ■urfa a­ bŠta samkeppnisst÷­u sÝna. Ůau gera ■a­ gjarnan me­ ■vÝ a­ sameinast og stŠkka efnahagsreikning sinn. EvrˇpurÝkin eru a­ sameinast til ■ess a­ stŠkka efnahagsreikning sinn.

Enn og aftur hlřtur s˙ spurning a­ leita ß okkur ═slendinga, sem um aldir vorum nřlenda annarra ■jˇ­a, hvort ■a­ ■jˇni okkar hagsmunum a­ lßta g÷mlu nřlenduveldin Ý Evrˇpu nota okkur og legu lands okkar Ý ■vÝ skyni a­ vi­halda ■eirra eigin ßhrifum ß leikvelli heimsstjˇrnmßla.

Hvers vegna Ý ˇsk÷punum?

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS