Laugardagurinn 28. maí 2022

Schauble segir fjármálamörkuđum stríđ á hendur


Styrmir Gunnarsson
26. desember 2011 klukkan 07:48

Samtal, sem ţýzka blađiđ Bild am Sonntag birti í gćr viđ Wolfgang Schauble, hinn harđsnúna fjármálaráđherra Ţýzkalands, skýrir betur ţá áherzlu, sem Ţjóđverjar og Frakkar hafa lagt á ađ taka upp sérstakan skatt á fjárhagslegar tilfćrslur, sem Bretar eru mjög andvígir.

Í samtalinu kemur fram, ađ Schauble telur vel hugsanlegt ađ slíkur skattur - auk ţess ađ afla 57 milljarđa evra í tekjur - muni „hćgja á“ fjármálamörkuđum og jafnvel gera eitthvađ af ţeirri spákaupmennsku, sem stunduđ er á ţessum mörkuđum óarđbćra.

Ţađ hefur ekki fariđ á milli mála, ađ mörgum ađildarríkjum Evrópusambandsins hefur veriđ mjög í nöp viđ fjármálamarkađi og starfshćtti ţeirra -sem út af fyrir sig er mjög skiljanlegt -og nú er ađ koma í ljós, ađ ríkisstjórnir ţessara landa ćtla ađ snúa vörn í sókn og setja fjármálamarkađina á sinn stađ.

Bretar eru algerlega andvígir ţessari skattheimtu og óttast ađ hún muni draga mjög úr umsvifum fjármálafyrirtćkja í Bretlandi, sem gegna ţýđingarmeira hlutverki í brezku efnahagslífi en ţeir gera á meginlandinu.

Schauble segir hins vegar í ofangreindu samtali, ađ náist ekki samkomulag innan ESB um skatt á fjárhagslegar tilfćrslur verđi hann tekinn upp á evrusvćđinu og ráđherrann vill ađ ţađ verđi gert strax. Hann virkar ţá á ţann veg, ađ ef annar ađili slíkra tilfćrslna er stađsettur á evrusvćđinu leggst skatturinn á.

Ađ einhverju leyti má segja, ađ Wolfgang Schauble hafi međ ţeirri ţungu áherzlu, sem hann leggur á skattinn sagt fjármálamörkuđum stríđ á hendur á árinu 2012.

Eiga ţeir eitthvert andsvar?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS