F÷studagurinn 20. maÝ 2022

Se­labanki Ý evru-kreppu - fer hann inn ß grßtt svŠ­i?


Bj÷rn Bjarnason
6. september 2012 klukkan 10:08

Innan Evrˇpusambandsins og ■ˇ sÚrstaklega ß Spßni og ═talÝu bÝ­a rß­amenn me­ ÷ndina Ý hßlsinum Ý dag, fimmtudaginn 6. september. Rß­ Se­labanka Evrˇpu (SE) kemur saman Ý Frankfurt og fjallar um evru-vandann. Bankinn er til vegna evrunnar og hlutverk hans er a­ halda henni ß lÝfi innan ■eirra marka sem honum eru sett. Hann gegnir ekki hlutverki sem banki til ■rautavara. Hann grei­ir ekki fÚ til einstakra rÝkja til a­ minnka rÝkissjˇ­shalla ■eirra.

Vi­urkennt er n˙ a­ haldi­ var af sta­ til myntsamstarfsins innan ESB ß veikum grunni me­ Maastrichtsßttmßlanum 1993. Ůar hef­i ßtt a­ kve­a mun fastar a­ or­i um sameiginlega rÝkisfjßrmßlastjˇrn evru-rÝkjanna. Ůß er einnig vi­urkennt n˙ a­ um mi­jan fyrsta ßratug ■essarar aldar hafi Ůjˇ­verjar og Frakkar hundsa­ reglurnar sem settar voru Ý Maastricht. A­haldi­ Ý rÝkisfjßrmßlum hafi brosti­ Ý ■essum rÝkjum og ■au komist upp me­ ■a­ vegna stŠr­ar sinnar.

Til ■essara sta­reynda er liti­ Ý umrŠ­um um hinn mikla evru-vanda n˙ ■ˇtt s÷kinni ß honum sÚ einkum skellt ß Grikki, ■eir hafi ekki sagt satt um st÷­u eigin efnahagsmßla ■egar ■eir ger­ust a­ilar a­ evru-samstarfinu. Var ■a­ ■ˇ ekki sÝst fyrir hvatningu frß Fr÷kkum sem Grikkir fengu a­ taka upp evru. Fr÷kkum ■ˇtti miklu skipta a­ Su­ur-EvrˇpurÝki vŠru sem flest me­ evru til a­ skapa jafnvŠgi milli nor­urs og su­urs innan ESB.

Hugmyndin um a­ slÝkt jafnvŠgi gŠti skapast hefur veri­ reist ß blekkingu frß fyrsta degi eins og svo margt tengt evrunni. Vandinn ß evru-svŠ­inu n˙ snřst um hinn mikla mun milli nor­urs og su­urs. Ůeim fj÷lgar sem segja a­ Grikkir megi sigla sinn sjˇ, evran lifi ■ˇtt ■eir taki a­ nota dr÷kmu ß nř. Í­ru mßli gegni hins vegar um Spßn og ═talÝu.

Vi­ blasir a­ Grikkir og ekki sÝst grÝskir stjˇrnmßlamenn eru illa leiknir eftir ßt÷kin vegna evrunnar. Efnahagur Grikklands er Ý r˙st og umrŠ­urnar sn˙ast um hvort hann standist kr÷fur hinna al■jˇ­legu lßnardrottna e­a Grikkir sigli sinn sjˇ. Rß­ Se­labanka Evrˇpu Štlar ekki a­ gera meira fyrir Grikki, kannski grei­ir bankinn ■eim sÝ­asta hluta ney­arlßns.

Mariano Rajoy, forsŠtisrß­herra Spßnar, og Mario Monti, forsŠtisrß­herra ═talÝu, vilja ekki lenda Ý sporum grÝskra rß­amanna. Ůeir telja ni­urlŠgjandi a­ sŠta ■eim afarkostum sem Grikkjum hafa veri­ settir. Ůeir hafa ■vÝ lagt hart a­ Mario Draghi, forseta bankastjˇrnar Se­labanka Evrˇpu, og hvatt til ■ess a­ bankinn kaupi spŠnsk og Ýt÷lsk rÝkisskuldabrÚf til a­ lŠkka lßnt÷kukostna­ rÝkjanna.

Me­ ÷­rum or­um rŠ­ur stŠr­ Spßnar og ═talÝu ■vÝ n˙ a­ leita­ er lei­a til a­ fara Ý kringum evru-reglur eins og gert var ß sÝ­asta ßratug vegna Ůřskalands og Frakklands. ┴ ßrinu 2010 keypti SE rÝkisskuldabrÚf. Hann hefur sÝ­an eignast 208,5 milljar­a evru safn rÝkisskuldabrÚfa frß Grikklandi, ═rlandi, Port˙gal, ═talÝu og Spßni. Bankinn hŠtti ■essum kaupum af ˇtta vi­ aflei­ingarnar og vegna andst÷­u Ý bankarß­inu. Ůessi andsta­a er enn fyrir hendi og er ■řski se­labankastjˇrinn ■ar Ý fararbroddi me­ stu­ningi rÝkisstjˇrnarinnar Ý BerlÝn. Ůjˇ­verjar telja a­ me­ ■essum kaupum fjßrmagni bankinn rÝkissjˇ­ vi­komandi rÝkis, hann prenti peninga til a­ standa undir rÝkisskuldum. Sam■ykktir bankans banni slÝka starfsemi.

Ůegar ß ■etta er bent segir Rajoy frß Spßni: „Ůa­ er mikilvŠgt a­ hafa prinsipp Ý lÝfinu. Stundum er ■ˇ gott a­ vera sveigjanlegur. Bˇkstafshugun er mj÷g gˇ­. Allt er ■ˇ ekki svart e­a hvÝtt. Stundum mß nota grßa liti til a­ leysa vandamßl.“

SpŠnski forsŠtisrß­herrann er hreinskilinn. Hann vill sni­ganga reglur vegna Spßnar ľ lei­a eigi evruna inn ß grßtt svŠ­i. Skyldi Se­labanki Evrˇpu gera ■a­ Ý dag? Fari svo glatar bankinn enn tr˙ver­ugleika og evru-samstarfi­ veikist enn meira.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bˇlgan vex en hja­nar samt

N˙ mŠla hagvÝsar okkur ■a­ a­ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt a­ ver­bˇlgan fŠrist Ý aukana. Ůa­ er rÚtt a­ atvinnuleysi­ er a­ aukast og er ■a­ Ý takt vi­ a­ra hagvÝsa um minnkandi einkaneyslu, slaka Ý fjßrfestingum og fleira. Ůa­ er hinsvegar rangt a­ ver­bˇlgan sÚ a­ vaxa.

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS