Mi­vikudagurinn 7. desember 2022

VG-rß­herrar bera ßbyrg­ ß stŠrstu IPA-styrkjunum - gegn stefnu flokksins


Bj÷rn Bjarnason
4. oktˇber 2012 klukkan 09:39

Morgunbla­i­ birtir fimmtudaginn 4. oktˇber ˙ttekt sem sřnir a­ Evrˇpusambandi­ styrkir nÝu Ýslensk verkefni me­ IPA-styrkjum um 2.346 milljˇnir krˇna og ■ess sÚ a­ vŠnta a­ verkefnum muni fj÷lga. IPA er skammst÷fun ß or­unum Instrument for Pre-Accession Assistance. Hlutverki sjˇ­sins er lřst ■annig a­ hann leggi ■eim ■jˇ­um li­ sem sÚu Ý a­l÷gunarferli a­ ESB (accession process). ŮŠr ■jˇ­ir einar eiga rÚtt ß IPA-fÚ sem stefni a­ a­ild a­ ESB. Ůar sem augljˇst er a­ meirihluti ═slendinga vill ekki a­ild a­ ESB hefur ■ess jafnan veri­ geti­ Ý kynningu ß ■essum styrkjum hÚr ß landi a­ ■ß ■urfi ekki a­ endurgrei­a komi ekki til a­ildar.

Forrß­amenn VG hafa lßti­ eins og ■eir sÚu andvÝgir fjßrstreymi til landsins sem Štla­ er a­ au­velda ESB-a­ild og jafnvel řta undir stu­ning vi­ hana. Innan ra­a VG er sagt a­ mˇttaka IPA styrkjanna gangi ■vert ß stefnu og lofor­ VG og styrkirnir hafa ß kj÷rtÝmabilinu veri­ fordŠmdir af flokksrß­sfundum VG-manna. Ůingflokkur VG hefur ■ˇ ekki dregi­ m÷rk og hafna­ a­ IPA styrkjunum yr­i hleypt inn Ý landi­.

Af listanum sem Morgunbla­i­ birtir 4. oktˇber mß rß­a a­ stofnanir ß vegum rß­uneyta sem l˙ta pˇlitÝskri forystu VG-rß­herra fß hŠstu IPA-styrkina: Nßtt˙rufrŠ­istofnun og LandmŠlingar fß hŠsta styrkinn, alls 587 milljˇnir krˇna, og kemur MatÝs nŠst me­ 302 milljˇnir Ý styrk, en hluti fjßrins fer Ý kaup ß tŠkjum. Jafnframt fŠr Ve­urstofan um 274 milljˇnir kr. til a­ undirb˙a vatna- og flˇ­atilskipun ESB ß ═slandi. Einnig fŠr HßskˇlafÚlag Su­urlands tŠplega 300 milljˇnir til eflingar atvinnu- og bygg­a■rˇun ß Eyjafjallaj÷kulssvŠ­inu.

Alls ßkva­ ESB a­ verja 30 milljˇnum evra e­a 4.781 milljar­i krˇna til ■essara a­l÷gunarstyrkja Ý ■ßgu ═slands ß ßrunum 2011-2013.

TvÝskinnungur Ý ■essu mßli birtist ekki a­eins Ý afst÷­u VG-rß­herranna heldur mßtti einnig lesa um hann Ý frßs÷gn bresks bla­amanns sem fer­a­ist um styrksvŠ­i­ innan K÷tlu jar­vangs (300 m. kr.) og komst a­ ■vÝ a­ ■ar teldu Ýslenskir embŠttismenn ˇrß­legt a­ fari­ yr­i a­ kr÷fum ESB um a­ draga fßna ESB a­ h˙ni ß styrksvŠ­inu til a­ minna ß stu­ning sambandsins. Ůa­ yr­i a­eins til a­ kalla fram rei­i Ýb˙a svŠ­isins sem vŠru andvÝgir ESB og kynntu andmŠli sÝn ß heyr˙llum.

A­ Ý ■vÝ felist a­l÷gun a­ ESB a­ efla grunnsto­ir jar­vangs vi­ Eyjafj÷ll og „nřta einstaka jar­s÷gu svŠ­isins til eflingar fer­a■jˇnustu“ allt ßri­ er frumlegt og sřnir hve langt ESB teygir sig Ý styrkveitingum til ═slendinga Ý ■vÝ skyni a­ grei­a fyrir a­ild me­ ßhrifum ß svŠ­um ■ar sem andsta­a vi­ hana er mest.

═ Morgunbla­inu segir a­ tŠplega 264 milljˇnir kr. renni til svonefndrar NIPAC-skrifstofu hjß utanrÝkisrß­uneytinu sem haldi utan um IPA-styrki gagnvart framkvŠmdastjˇrn ESB. Sambandi­ veiti enga beina styrki til reksturs skrifstofunnar en gert sÚ rß­ fyrir a­ hŠgt ver­i a­ bjˇ­a ˙t řmsa ■jˇnustu sem tengist utanumhaldi me­ IPA-styrkjunum. Ůetta sřnir a­ utanrÝkisrß­uneyti­ hefur n˙ fengi­ ESB-botlanga sem styrkir enn var­st÷­u ■ess um Ýslenska hagsmuni Ý ESB-a­ildarvi­rŠ­unum.

Um ■etta allt er a­eins eitt a­ segja: margur ver­ur af aurum api. Verst er uppliti­ ß VG og rß­herrum ■ess flokks sem enn einu sinni brjˇta allar brřr a­ baki sÚr til a­ ■ˇknast ESB-Samfylkingunni.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS