Laugardagurinn 28. maÝ 2022

ESB-a­ildar­vi­rŠ­ur - fordŠmi frß Ungverjalandi?


Bj÷rn Bjarnason
25. desember 2012 klukkan 12:22

Ungverska ■ingi­ ßkva­ mßnudaginn 17. desember me­ 263 atkvŠ­um gegn 87 a­ breyta stjˇrnarskrß Ungverjalands og setja Ý hana ßkvŠ­i sem bannar ˙tlendingum a­ eignast landb˙na­arland innan landamŠra Ungverjalands. Markmi­i­ me­ breytingunni er a­ tryggja varanlegt eignarhald ungverskra bŠnda ß landi sÝnu. ═ ESB-a­ildarni­urst÷­u Ungverja frß 2003 var sami­ um tÝmabundna sÚrlausn, fram til 2014, Ý 10 ßr frß a­ild Ungverja a­ ESB skyldi ˙tlendingum banna­ a­ kaupa landb˙na­arland Ý Ungverjalandi.

Viktor Orbßn, forsŠtisrß­herra Ungverjalands, segir a­ me­ stjˇrnarskrßrbreytingunni sÚ smßbŠndum og me­alstˇrum au­velda­ a­ standa ß eigin fˇtum, ekki hafi enn tekist a­ styrkja innvi­i sjßlfstŠ­rar bŠndastÚttar eftir samyrkjub˙skap rÝkisins undir stjˇrn komm˙nista. Ekki sÚ unnt a­ lÝ­a a­ bankar og fÚsřslumenn frß AusturrÝki og ═talÝu s÷lsi undir sig bestu jar­ir landsins.

SˇsÝalistar sem eru Ý stjˇrnarandst÷­u segja řkjur a­ a­ ˙tlendingar bÝ­i me­ fullar hendur fjßr eftir tŠkifŠri til a­ eignast ungverskar b˙jar­ir um sÚ a­ rŠ­a ßrˇ­ur sem Štla­ sÚ a­ draga athygli frß ßformum rÝkisstjˇrnarinnar um a­ einkavŠ­a jar­ir Ý eigu rÝkisins og selja ■Šr pˇlitÝskum vildarvinum. RÝkisstjˇrnin hafnar ■essu og segir Ý tilkynningu:

„Stjˇrnarskrßin mun veita ungversku landi vernd eins og um ■jˇ­argersemi sÚ a­ rŠ­a, h˙n verndar hina sameiginlegu arfleif­ okkar og sjßlfa lÝfsbj÷rgina, og h˙n mun jafnframt verja land okkar gegn innlendum og erlendum spek˙l÷ntum.“

HÚr skal ekki dregi­ Ý efa a­ Ungverjar hafi ˇska­ eftir varanlegri sÚrlausn til verndar eigin landb˙na­i ■egar sˇtt var um a­ild a­ ESB. Af hßlfu Brusselmanna var ekkert slÝkt Ý bo­i, Ungverjar yr­u a­ sŠtta sig vi­ reglur kl˙bbsins, ■eir fengju allt a­ 10 ßra a­l÷gunartÝma til ■ess ■ˇtt um lÝfsbj÷rg ■eirra vŠri a­ rŠ­a.

N˙ eru ■essi 10 ßr a­ lÝ­a og ■ß er gripi­ til ■ess a­ setja ßkvŠ­i Ý stjˇrnarskrß Ungverjalands til a­ tryggja varanlegt gildi sÚrlausnarinnar. ═ frÚttum um mßli­ til ■essa hefur ekki veri­ sagt frß vi­br÷g­um Brusselmanna. Ůeir brug­ust hart vi­ fyrir ßri ■egar Ungverjar settu nřja stjˇrnarskrß og kr÷f­ust breytinga ß ßkvŠ­um um se­labankann og dˇmskerfi­. A­ ■essu sinni vilja Ungverjar breyta tÝmabundinni sÚrlausn Ý varanlega. Ver­ur ■eim leyft a­ gera ■a­?

┴ ═slandi er breyting ß stjˇrnarskrßnni ß d÷finni samhli­a a­ildarvi­rŠ­um vi­ ESB. Sami meirihluti ß al■ingi stendur a­ baki till÷gum um breytingar ß stjˇrnarskrß og a­ildarumsˇkninni. Hefur ■essi meirihluti ßhuga ß a­ tryggja varanlegar sÚrlausnir fyrir ═slendinga gagnvart ESB me­ ■vÝ a­ tvinna saman breytingar ß stjˇrnarskrß og a­ildarumsˇknina? Til dŠmis me­ ■vÝ a­ setja Ý stjˇrnarskrßna ßkvŠ­i um a­ ═slendingar haldi ÷llum rß­um yfir 200 mÝlna efnahagsl÷gs÷gunni og vei­um innan hennar?

SŠtti framkvŠmdastjˇrn ESB sig vi­ hin nřju ßkvŠ­i Ý stjˇrnarskrß Ungverjalands ver­ur au­veldara en ella a­ lj˙ka vi­rŠ­um ═slendinga vi­ Brusselmenn. Sett ver­a Ý stjˇrnarskrß ═slands ßkvŠ­i um ■a­ sem ekki fer undir vald ESB og snertir Ýslenskan sjßvar˙tveg og landb˙na­, lÝfsbj÷rg ■jˇ­arinnar.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS