Miđvikudagurinn 25. maí 2022

Ráđamenn Króatíu kynnast Brussel-valdinu


Björn Bjarnason
29. ágúst 2013 klukkan 11:56

Ţremur dögum áđur en Króatar urđu ađilar ađ Evrópusambandinu samţykkti ţing ţeirra lög sem hafa veriđ kölluđ „Lex Perković“ til ađ vernda Josip Perković gegn ákćru í Bćjaralandi fyrir morđ sem hann er sakađur um ađ hafa framiđ sem leynilegur útsendari einrćđisstjórnar Josips Títós á árunum sem kommúnistar fóru međ öll völd í Júgóslavíu.

Taliđ er ađ á árunum 1960 til 1989 hafi júgóslavneska leyniţjónustan Udba myrt 65 landflótta Króata utan landamćra Júgóslavíu. Ţar ađ auki hafi veriđ 20 morđtilraunir veriđ gerđar og fjögur mannrán. Morđingjar Títós létu mjög ađ sér kveđa í Ţýskalandi á áttunda og níunda áratugnum en ţá féllu 20 landflótta Króatar fyrir hendi ţeirra í landinu. Í Króatíu hefur ekki enn veriđ refsađ fyrir eitt einasta af ţessum ódćđisverkum. Ţá hafa dómsmálayfirvöld í Zagreb, höfuđborg Króatíu, skotiđ sér undan samstarfi viđ ţýsk yfirvöld vegna rannsókna á málum sem tengjast ţessum launmorđum kommúnista.

Áriđ 2008 sakađi Bernd von Heintschel-Heinegg, dómari í München, Stjepan Mesić, ţáverandi forseta Króatíu, um afskipti af rannsókn á morđinu á króatíska andófsmanninum Stjepan Dureković áriđ 1983. Krafa Ţjóđverja um framsal á Perković er reist á ákćru á hendur honum fyrir ţetta morđ. Ţýski dómarinn sakađi forseta Króatíu um ađ beita vitni í morđmálinu ţrýstingi í ţví skyni ađ vernda Perković.

Eftir ađ stjórn kommúnista leiđ undir lok í Júgóslavíu hafa starfsmenn leynisţjónustu ţeirra ekki ţurft ađ svara til saka í Króatíu heldur veriđ ráđnir til starfa í leyniţjónustu ríkisstjórnar Króatíu. Perković varđ yfirmađur leyniţjónustu hers Króatíu eftir sjálfstćđi landsins 1991 og vara-varnarmálaráđherra í sjálfstćđsstríđi ţjóđarinnar 1991 til 1995.

Ţađ var ríkisstjórn jafnađarmanna í Króatíu undir forystu Zorans Milanović forsćtisráđherra sem beitti sér fyrir lagabreytingu 28. júní 2013, ţremur dögum fyrir inngönguna í ESB, sem mćlti fyrir um ađ framsal á grundvelli evrópsku handtökutilskipunarinnar ćtti ekki viđ vegna afbrota sem hefđu veriđ framin fyrir áriđ 2002 ţegar reglur um handtökutilskipunina tóku gildi.

Ţannig stóđu mál ţegar Króatía varđ 28 ađildarríki ESB. Í ađlögunarferlinu hafđi veriđ lögđ rík áhersla á ađ öll löggjöf landsins félli ađ kröfum Brusselmanna. Ţegar ţrír daga voru til stefnu og ekkert svigrúm lengur til ađ falla frá ákvörđun um inngöngu 1. júlí 2013 vildi ţing Króatíu skjóta borgurum landsins ađ hluta undan framsalsreglum evrópsku handtökutilskipunarinnar. Lög um ţađ efni voru samţykkt 28. júní 2013.

Nú hefur Viviane Reding, dómsmálastjóri ESB, sett ţumalskrúfur á ráđamenn í Zagbreb til ađ knýja ţá til ađ afmá lögin frá 28. júní og hlíta framsalsreglum evrópsku handtökutilskipunarinnar annars verđi grípi hún til refsivandarins. Zoran Milanović hefur hringt í José Manuel Barroso, forseta framkvćmdastjórnar ESB, og lofađ bót og betrun. Orsat Miljenić, dómsmálaráđherra Króatíu, hefur sent Reding bréf og lofađ ađ grípa til „nauđsynlegra ráđstafana“ til ađ tryggja ađ lög Króatíu falli ađ ţví sem um var rćtt í ađlögunarviđrćđunum um gildissviđ ESB-laga á sviđi dómsmála.

Eftir ađ skýrt var frá viđbrögđum ráđamanna í Króatíu miđvikudaginn 28. ágúst fagnađi framkvćmdastjórn ESB ţeim en tók jafnframt fram ađ nú fengju Króatar frest fram í byrjun september til ađ standa viđ orđ sín. Gerđu ţeir ţađ ekki áskildi framkvćmdastjórnin sér rétt til refsiađgerđa, til dćmis ađ fella niđur greiđslu styrkja til Króata. Kćmi ţađ ţjóđinni mjög illa ţar sem hún rambar á barmi gjaldţrots.

Hér er ţessi saga rakin til ađ minna enn einu sinni á ţá stađreynd ađ krafan sem gerđ er til nýrra ađildarríkja ESB snýst um ađ ţau fullnćgi öllum skilyrđum ESB-reglna. Króatar héldu ađ ţeir gćtu bara ţagađ um ágreining viđ ESB og síđan breytt eigin lögum á elleftu stundu fyrir inngöngu í ESB. Króatar segja nú ađ ţeir hafi taliđ sér heimilt ađ víkja frá evrópsku handtökutilskipuninni af ţví ađ ţađ hafi veriđ gert í Tékklandi, Austurríki, Lúxemborg og Frakklandi. Reding hlustar ekki á slíkt tal. Króötum beri ađ breyta lögum annars grípi hún til sinna ráđa. Króatía er ekki lengur fullvalda ríki – skyldi ríkisstjórn landsins ekki hafa áttađ sig á ţví fyrr en nú?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS