Mi­vikudagurinn 25. maÝ 2022

Hversu raunhŠfar eru hugmyndir Bjarna um verkefna­stjˇrn?


Styrmir Gunnarsson
9. oktˇber 2010 klukkan 10:22

Bjarni Benediktsson

Bjarni Benediktsson, forma­ur SjßlfstŠ­isflokksins, leggur til Ý samtali vi­ Morgunbla­i­ Ý dag, a­ myndu­ ver­i nř rÝkisstjˇrn, verkefnastjˇrn um skřrt afm÷rku­ verkefni, sem starfi Ý tiltekinn tÝma. HÚr er um a­ rŠ­a annan kost en ■ann, sem mest hefur veri­ rŠddur, ■.e. a­ efnt ver­i til kosninga ß nŠstu vikum til ■ess a­ losa um ■ß sjßlfheldu, sem stjˇrnmßlin eru Ý.

Hversu raunhŠf er s˙ lei­, sem Bjarni leggur til? Fyrst mß spyrja hvers vegna rÝkisstjˇrn, sem hefur a­ nafninu til a.m.k. meirihluta ß Al■ingi, Štti yfirleitt a­ ljß mßls ß myndun slÝkrar rÝkisstjˇrnar og ■ß alveg sÚrstaklega vegna ■ess, a­ h˙n telur mˇtmŠlin ß Austurvelli ekki beinast a­ sÚr heldur ÷llum stjˇrnmßlaflokkum og Al■ingi sem slÝku.

Ůa­ er nokku­ ljˇst, a­ n˙verandi rÝkisstjˇrn Štlar ekki a­ hverfa frß v÷ldum nema tilneydd. Ůa­ sem getur neytt hana til ■ess eru ßframhaldandi mˇtmŠli ß Austurvelli og um land allt. Me­ sama hŠtti og rÝkisstjˇrnin reynir n˙ a­ vinna tÝma me­ vi­rŠ­um vi­ stjˇrnarandst÷­u og Hagsmunasamt÷k heimilanna er ekki ˇlÝklegt a­ h˙n mundi lÝta hugmyndir um verkefnastjˇrn s÷mu augum, efna til vi­rŠ­na um ■ß hugmynd og vona a­ ß sama tÝma ■reytist mˇtmŠlendur og a­ger­ir ■eirra fjari ˙t.

═ annan sta­ mß spyrja, hvort lÝklegt sÚ a­ ■ingflokkarnir gŠtu komi­ sÚr saman um hver lei­a Štti slÝka rÝkisstjˇrn. Enginn ■eirra mundi fallast ß a­ forsŠtisrß­uneyti lenti hjß einhverjum ÷­rum ■eirra. Er lÝklegt a­ hŠgt sÚ a­ finna reyndan einstakling utan ■ings, sem samsta­a yr­i um sem forsŠtisrß­herra verkefnastjˇrnar? Hver Štti ■a­ a­ vera?

Jafnvel ■ˇtt flokkarnir reyndust svo samstarfsf˙sir, a­ ■eir kŠmu sÚr saman um forsŠtisrß­herra mß spyrja, hvort einhverjar lÝkur sÚu ß a­ ■eir a­ ˇbreyttu nŠ­u saman um a­ger­ir ß tilteknum svi­um. Mundu ■eir koma sÚr saman um stˇri­juverkefni? Um lausn ß skuldavanda heimilanna? Um hva­ mundu ■eir koma sÚr saman? Mundu ■eir koma sÚr saman um a­ leggja a­ildarumsˇknina um ESB til hli­ar? FŠri SjßlfstŠ­isflokkurinn Ý ljˇsi sÝ­asta landsfundar inn Ý slÝka rÝkisstjˇrn ßn ■ess?

Vandi flokkanna er ekki sÝzt sß, a­ fˇlki­ ß Austurvelli hefur misst tr˙ ß ■eim og ■vÝ fˇlki, sem situr ß Al■ingi n˙ og vill nřtt fˇlk ■anga­ inn.

Er hugsanlegt a­ forma­ur SjßlfstŠ­isflokksins hafi sett fram ■essa till÷gu vegna ■ess, a­ einhverjir ■ingmenn Ý hans eigin flokki hafi lÝtinn ßhuga ß a­ kosningar fari fram n˙ af ˇtta vi­ a­ ■eir nßi ekki inn ß nřjan leik? Ůa­ sřnir au­vita­ ßkve­na veikleika innan SjßlfstŠ­isflokksins vi­ n˙verandi a­stŠ­ur ef hugmyndir um verkefnastjˇrn um afm÷rku­ verkefni Ý tiltekinn tÝma koma fram af ■eim ßstŠ­um.

Hitt er ljˇst, a­ ■etta eru hugmyndir sem sjßlfsagt er a­ rŠ­a en ljˇst mß vera af ■eim spurningum, sem hÚr hefur veri­ varpa­ fram, a­ ■a­ liggur ekki beint vi­ a­ ■Šr leysi eitt e­a neitt.

Kosturinn vi­ kosningar er a­ ■jˇ­in fŠr ■ß tŠkifŠri til a­ taka nřja ßkv÷r­un um hvernig Al■ingi skuli skipa­. Ůa­ er au­vita­ Šskilegt, ■egar hÚr er komi­ s÷gu. En jafnframt fer ekki ß milli mßla Ý ljˇsi mannfj÷ldans ß Austurvelli, a­ ß­ur en til kosninga kŠmi Ý nˇvember e­a byrjun desember ( ■ingkosningar fˇru fram Ý desember 1979 og gengu vel)yr­i ■ingi­ me­ einum e­a ÷­rum hŠtti a­ afgrei­a ■au vandamßl, sem fˇlki­ ß Austurvelli gerir kr÷fu um a­ ver­i leyst. Enginn n˙verandi flokka getur gengi­ til kosninga ßn ■ess.

Ůa­ er athyglisvert, a­ ═sland er ekki eina landi­, ■ar sem skuldavandi heimila er til umrŠ­u. HÚr ß Evrˇpuvaktinni Ý dag er a­ finna frÚttir um a­ ■au vandamßl eru lÝka til umrŠ­u ß ═rlandi og Ý BandarÝkjunum og ■ar er hvorki a­ finna ver­tryggingu lßnaskuldbindinga e­a gengistryggingu lßna eins og vi­ ■ekkjum hÚr!

Eitt er ■ˇ ljˇst eftir samtal Morgunbla­sins vi­ formann SjßlfstŠ­isflokksins Ý dag. Enginn getur saka­ Bjarna Benediktsson um, a­ hann sÚ ekki tilb˙inn til a­ leita allra lei­a til a­ finna lausn ß a­kallandi vanda lÝ­andi stundar.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS