Mánudagurinn 27. júní 2022

Sunnudagurinn 9. maí 2010

«
8. maí

9. maí 2010
»
10. maí
Fréttir

William Hague telur Ísland međal brýnustu ESB-verkefna

William Hague, verđandi utanríkis­ráđherra Breta, í ríkis­stjórn Davids Camerons, leiđtoga Íhalds­flokksins, telur, ađ eitt af brýnum viđfangsefnum verđandi ríkis­stjórnar í málefnum Evrópu á fyrstu dögum hennar sé Ísland, ef marka má trúnađar­bréf Hagues, sem breska blađiđ The Guardian birti sunnudagin...

Darling útilokar ábyrgđ Breta á evru-neyđar­sjóđi

Alistair Darling, fjármála­ráđherra Breta, útilokar međ öllu, ađ Bretar muni rita undir ábyrgđ vegna evru-neyđar­sjóđsins, sem leiđtogar evru-landanna 16 hafa ákveđiđ ađ stofna og fjármála­ráđherrar ESB-ríkjanna 27 rćđa í Brussel sunnudaginn, 9. maí. Ţegar Darling kom til fundarins í Brussel, sagđi ...

Danir ábyrgjast 230 milljarđi ISK vegna neyđar­sjóđs

Danir munu ábyrgjast 10, 5 milljarđi danskra króna (230 milljarđi ISK) af fjármögnun neyđar­sjóđsins, sem ákveđiđ hefur veriđ ađ koma á fót mánudaginn 10. maí til hjálpar evru-löndum í fjárhagsvanda. Claus Hjort Frederiksen, fjármála­ráđherra Danmerkur, segir viđ Morgenavisen JyllandsPosten, ađ ţađ kć...

Eru millibanka­markađir ađ ţorna upp?

Eru millibanka­markađir ađ ţorna upp? Nú um helgina má merkja vaxandi áhyggjur sér­frćđinga beggja vegna Atlantshafsins um ađ svo sé og alla vega ljóst ađ kostnađur viđ lántökur eins banka hjá öđrum hefur hćkkađ verulega síđustu daga.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS