Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Mánudagurinn 17. maí 2010

«
16. maí

17. maí 2010
»
18. maí
Fréttir

Danske Bank spáir enn lćgri evru

Í gengisspá sinni mánudaginn 17. maí segir Danske Bank, ađ evran og ţar međ danska krónan vegna tengingar hennar viđ evruna, muni lćkka enn frekar gagnvart dollar og öđrum myntum. 17. maí kostađi dollar 6,05 danskar krónur, sem er lćgsta gengi krónunnar gagnvart dollar síđan í apríl 2006. Danske Ban...

Morgunblađiđ: Stuđningsmenn ađildar á flótta frá fyrri rökum

Morgunblađiđ segir í leiđara í dag, ađ stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu séu á flótta frá fyrri rökum.

Evran lćkkar í Asíu og Evrópu

Evran hélt áfram ađ veikjast á mörkuđum í Asíu sl. nótt og í Evrópu í morgun. Á tímabili í morgun varđ hún lćgri gagnvart dollar en hún hefur nokkru sinni veriđ síđustu fjögur ár. Kostnađur viđ skammtímalán er ađ hćkka.

Ţjóđverjar vilja lögleiđa „skuldabremsu“ í evruríkjum

Ţjóđverjar leggja nú áherzlu á ađ evruríkin í Evrópu­sambandinu lögleiđi eins konar skuldabremsu, sem takmarki mjög möguleika ţeirra á ađ reka viđkomandi ríki međ verulegum halla á fjárlögum. Hugsanlegt er ađ ţessar hugmyndir Ţjóđverja verđi rćddar á fundi fjármála­ráđherra evruríkjanna í Brussel í dag. Á morgun er svo fundur fjármála­ráđherra allra ESB-ríkjanna.

Leiđarar

Á Gazprom ađ fá ađ kaupa upp Lands­virkjun og Orkuveituna?

Í dag og í gćr var töluvert fjallađ í fréttum um ţađ, hvort kanadískt fyrirtćki vćri ađ eignast ţriđja stćrsta orku­fyrirtćki Íslendinga. Í ljósi ţeirra umrćđna er athyglisvert ađ lesa fréttir, sem birzt hafa hér á Evrópu­vaktinni um áform Rússa um ađ nota tćkifćriđ í fjármálakreppu evrulandanna til ţess ađ eignast fyrirtćki, ekki sízt í fjármála- og orkugeiranum innan Evrópu­sambandsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS