Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Sunnudagurinn 23. maí 2010

«
22. maí

23. maí 2010
»
24. maí
Fréttir

Vantrú á ESB-ríkis­stjórnum veikir evru

Dugi hundruđ evru-milljarđa framlag ekki til ađ skapa stöđugleika á evrópskum fjármála­markađi, telja sér­frćđingar ólíklegt, ađ takist ađ treysta evruna í sessi međ seinunnum hugmyndum fjármála­ráđherra ESB-ríkja um nýjar ađgerđir í ríkisfjármálum. „Markađarnir vinna á rauntíma, en stjórnmálamenn vinna á hrađa skriffinnskunar.

Trichet: Ekki evran heldur ríkisfjármálin

Jean-Claude Trichet, seđlabanka­stjóri Evrópu eđa evrubankans, heldur fast viđ ţá skođun í viđtali viđ Frankfurter Allgemeine Zeitung nú um hvítasunnuhelgina, ađ evran sé trúverđug mynt, á hinn bóginn sé ţörf á strangari reglum um starfsemi banka og markađa fyrir utan nýja og ađhaldsmeiri fjárlaga­stefnu stjórnvalda. „Ógnin steđjar ekki ađ evrunni heldur ríkisfjármála­stefnu einstakra landa.

Niđurskurđur á útgjöldum til velferđarmála til umrćđu innan ESB

ESB-ríkin standa nú frammi fyrir kröfu um breytingar á útgjöldum til velferđarmála vegna niđurskurđar, sem nćr til flestra ađildarríkjanna. Framlög til velferđarmála hafa hćkkađ í ESB-ríkjunum úr 16% af vergri landsframleiđslu 1980 í 21% áriđ 2005 ađ sögn New York Times.

Sviptingasöm vika framundan

Yfirtaka spćnskra stjórnvalda á einum af svćđisbundnum bönkum Spánar fyrir helgi hefur aukiđ á áhyggjur manna í Evrópu af ţróun fjármála­markađa í nćstu viku.

Danir verđa ađ skera niđur um 24 milljarđa króna ađ kröfu ESB

Danir ţurfa ađ skera opinber útgjöld niđur um 24 milljarđa danskra króna á nćstu ţremur árum til ţess ađ verđa viđ kröfum Evrópu­sambandsins, sem gerir nú kröfur um niđurskurđ til 21 af ađildarríkjum sínum. Í dag kl.

Í pottinum

Eru gerđar kröfur um heilbrigđa skynsemi kennara viđ Háskóla Íslands?

Nú er stuđningsmönnum ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu heldur betur brugđiđ! Nýjasta röksemd ţeirra er sú, ađ ekki sé hćgt ađ tryggja fćđuöryggi ţjóđar­innar međ fullnćgjandi hćtti vegna eldgosa.

Össur í trúnađarviđrćđum viđ Bildt

Föstudaginn 21. maí hitti Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, Carl Bildt, utanríkis­ráđherra Svíđţjóđar, ađ ţví er Bildt segir frá á vefsíđu sinni, en ţar kallar hann Össur „gode vännen“. Bildt segir, ađ ţeir Össur hittist reglulega til ađ ráđa ráđum sínum og „stämma av olika saker – centrerade...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS