Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Mánudagurinn 24. maí 2010

«
23. maí

24. maí 2010
»
25. maí
Fréttir

Ţýski samgöngu­ráđherrann gagnrýnir ESB vegna öskuflugbanns

Peter Ramsauer, samgöngu­ráđherra Ţýskalands, hefur harđlega gagnrýnt „ranga forgangsröđun“ í Brussel, ţegar tekist var á viđ afleiđingar öskufallsins frá Eyjafjallajökli.

DF vill spara í túlkaţjónustu fyrir útlendinga

Danski ţjóđar­flokkurinn (DF) vill, ađ útlendingar, sem ţurfa túlk í samskiptum sínum viđ sveitarfélög, sjúkrahús, í skólum eđa gagnvart dómstólum standi sjálfir straum af kostnađi viđ túlkaţjónustuna. Er ţetta hluti tillagna flokksins í samningaviđrćđum um endurskođun fjárlaga í sparnađarskyni.

Frakkar deila um eftirlaunaaldur

Eric Woerth, atvinnumála­ráđherra Frakka, segir í viđtali viđ Courrier picard mánudaginn 24. maí, ađ ríkis­stjórn Frakklands vilji „lengja atvinnuţátttöku í lífi hvers manns“, án ţess ađ slá ţví föstu, ađ eftirlaunaaldur verđi hćkkađur. Ráđherrann segir, ađ í landi, ţar sem međalaldur hafi lengst um...

Merkel stendur höllum fćti

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands stendur frammi fyrir vaxandi vantrú landsmanna á ađ hún ráđi viđ verkefni sitt. Yfir 60% Ţjóđverja hafa misst trú á forystu Merkel og stuđningur viđ ríkis­stjórn hennar og Frjálsra demókrata hefur ekki veriđ minni. Ţetta kemur fram í Wall Street Journal í morgun.

Skuldastađa Íra verri en Grikkja 2012

Morgan Kelly, prófessor í hagfrćđi viđ háskólann í Dublin á Írlandi heldur ţví fram, ađ björgunarađgerđir stjórnvalda vegna írsku bankanna haustiđ 2008 muni rústa efnahag Íra og bćta sem nemur 30% af vergri landsframleiđslu viđ skuldir hins opinbera. “

Ráđningastopp hjá hinu opinbera í Bretlandi

George Osborne, fjármála­ráđherra Breta, kynnir í dag fyrstu ađgerđir nýrrar ríkis­stjórnar Camerons í Bretlandi til niđurskurđar á ríkisútgjöldum. Um er ađ rćđa niđurskurđ sem nemur 6 milljörđum sterlingspunda.

Leiđarar

Ráđizt á yfirbygginguna

Ţađ hefur veriđ athyglisvert ađ fylgjast međ fréttum frá Bretlandi í morgun og um helgina um vćntanlegan niđurskurđ opinberra útgjalda ţar í landi. En gert er ráđ fyrir, ađ hinn nýi brezki fjármála­ráđherra, George Osborne kynni fyrstu ráđstafanir í ţeim efnum í dag. Ţađ sem vekur athygli er ađ brezka ríkis­stjórnin byrjar á tiltölulega lágum kostnađarţáttum í útgjöldum hins opinbera.

Pistlar

Utanríkis­ráđherra Dana í stífum mótbyr

Samkvćmt viđhorfskönnun, sem danska blađiđ Berlingske Tidende birti laugardaginn 22. maí, hefur traust Dana í garđ Lene Espersen, formanns Íhalds­flokksins, varaforsćtis­ráđherra og utanríkis­ráđherra, hruniđ síđustu mánuđi. Pia Kjćrsgaard, formađur Danska ţjóđar­flokksins, er eini stjórnmálamađurinn, s...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS