Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Sunnudagurinn 30. maí 2010

«
29. maí

30. maí 2010
»
31. maí
Fréttir

Átta ESB-ríki hafa síđustu daga samţykkt niđurskurđ fjárlaga

Í átta Evrópu­löndum hefur veriđ gripiđ til mikils niđurskurđar í ríkisútgjöldum til ađ lćkka skuldir og ríkis­sjóđshalla, eftir ađ Grikkland komst á barm gjaldţrots fyrr á árinu og ógnađi fjármálamörkuđum.

Krefjast afsagnar Lene Espersen í Íhalds­flokknum

Formenn flokks­félaga í danska Íhalds­flokknum hafa krafist ţess, ađ Lene Espersen, utanríkis­ráđherra, segi af sér formennsku í flokknum.

Ţýski seđlabankinn gagnrýnir hinn evrópska vegna Grikklands

Ţýski seđlabankinn sakar Seđlabanka Evrópu um ađ hafa keypt of mikiđ af grískum skuldum undir áhrifum frá Frökkum.

Brotthvarf frá evru og niđurfelling skulda eina leiđ Grikkja

Eina leiđ Grikkja út úr skuldagildrunni er gengislćkkun til ţess ađ ýta undir útflutning og samningar um niđurfellingu skulda. Til ţess verđa Grikkir ađ hverfa frá evrunni. Ţetta er mat ráđgjafa­fyrirtćkis í London (Centre for Economics and Business Research), sem um ţessar mundir veitir grísku ríkis­stjórninni ráđgjöf.

Unniđ ađ sameiningu banka á Spáni um helgina-ríkis­stjórnin lofar 100 milljarđi evra

Nú um helgina er unniđ ađ ţví á Spáni ađ sameina annan stćrsta banka landsins, Caja Madrid og fimm smćrri banka ţar í landi sem ţátt í viđleitni spćnsku ríkis­stjórnar­innar til ţess ađ endurreisa traust á efnahag landsins. Ţetta kemur fram í Sunday Times í London í morgun.

Pistlar

Tímabćr auglýsing ungra bćnda um Evrópu­sambandsher

Samtök ungra bćnda birti auglýsingu í Morgunblađinu og Fréttablađinu 28. maí og má sjá mynd af henni međ ţessum pistli. Fyrirsögn hennar er: Viđ viljum ekki senda afkomendur okkar í Evrópu­sambandsherinn! í Meginmáli segir: „Hvađ Evrópu­sambandsherinn varđar hefur lengi stađiđ til ađ koma honum á l...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS