Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Laugardagurinn 3. júlí 2010

«
2. júlí

3. júlí 2010
»
4. júlí
Fréttir

Tekjutap í toll­verslun hćkkar flugvallaskatt um 2000 kr.

Samkvćmt heimildarmönnum Evrópu­vaktarinnar er taliđ, ađ hćkka ţurfi flugvallarskatta á Íslandi um allt ađ 2000 kr.

Björgunarpakki ESB: vandamál í Slóvakíu og Ţýzkalandi

Evrópu­sambandiđ hefur lent í erfiđleikum viđ ađ koma björgunarađgerđum vegna Grikkja og fleiri ríki á evru­svćđinu í framkvćmd. Ástćđan er tvíţćtt. Í fyrsta lagi hafa stjórnvöld í Slóvakíu ekki enn samţykkt međ formlegum hćtti framlag landsins í björgunar­sjóđinn, sem hin 15 evruríkin hafa hins vegar gert. Ástćđan er pólitísk óvissa í Slóvakíu í kjölfar ţingkosninga ţar í landi.

Reuters: dollar veikist í nćstu viku

Reutersfréttastofan spáir ţví í morgun, ađ Bandaríkjadollar kunni ađ veikjast í nćstu viku. Ástćđan sé sú, ađ nýjar hagtölur í Bandaríkjunum bendi til veikari uppsveiflu en gert hefđi veriđ ráđ fyrir vestan hafs, jafnframt ţví sem áhyggjur fari minnkandi af ástandinu á evru­svćđinu. Ţess vegna megi búast viđ ađ evran styrkist á kostnađ dollars á nćstu dögum.

Ríkiskapítalismi ađ taka völdin af hinum frjálsa markađi?

Er ný tegund af ríkiskapítalisma ađ taka völdin af hinum frjálsa markađi? Ţessu er haldiđ fram í nýrri bók, sem nefnist Endalok hins frjálsa markađar eftir Ian Bremmer og Daily Telegraph segir frá í dag.

Forsćtis­ráđherra Finna vill sjálfvirkar refsiađgerđir í ESB

Mari Kiviniemi, nýr forsćtis­ráđherra Finnlands, sagđi í Brussel föstudaginn 2. júlí, ađ hún styddi tillögu framkvćmda­stjórnar ESB um ađ frysta fjárhagslega ađstođ ESB viđ ţau ađildarríki, sem brytu regluna um, ađ ríkis­sjóđshalli megi ekki vera hćrri en 3% af landsframleiđslu. Eftir fund sinn međ Jo...

Merkel-stjórnin komin ađ fótum fram ađ mati almennings

Ţýskir álitsgjafar telja, ađ ríkis­stjórn Angelu Merkel glími viđ alvarlegan vanda. Ný skođanakönnun sýnir, ađ almenningur er sömu skođunar. Um tveir ţriđju kjósenda telja, ađ ríkis­stjórnin eigi ekki langt líf fyrir höndum.

Bretar og Frakkar í tungumálastríđi á vettvangi ESB

Allir umsćkjendur um störf hjá Evrópu­sambandinu verđa ađ taka umsóknarpróf á öđru tungumáli en móđurmáli sínu.

Leiđarar

Opnar rýnivinnan augu framkvćmda­stjórnar ESB?

Sagt var frá ţví hér á Evrópu­vaktinni í gćr, 2. júlí, ađ nú vćri hafin rýnivinna á vegum alţjóđlegs markađsrannsókna­fyrirtćkis á afstöđu Íslendinga til sambandsins og ESB-ađildar. Stofni stjórnmála­flokkar eđa fyrirtćki til slíkrar vinnu og kosti hana er markmiđiđ skýrt: ađ fá sem bestar upplýsinga...

Pistlar

Ţýskar efasemdir um ađ takist ađ lćkna evruna

Hans-Olaf Henkel, fyrrverandi formađur Samtaka iđnađarins í Ţýskalandi (BDI), sem á sínum tíma var for­stjóri IBM Deutschland, segir í viđtali viđ Deutsche Welle, ađ hann telji evruna hafa brugđist og Ţjóđverjar eigi sinn ţátt í ţví. Ţeir hafi ekki fariđ ađ eigin reglum, sem hefđi tryggt evruna í sessi og veitt henni brautargengi.

Engar málamiđlanir mögulegar

Málamiđlanir í Evrópu­málunum eru ekki raunhćfar. Ţetta er ţannig mála­flokkur ađ slíkt er alls ekki mögulegt. Ţađ er einfaldlega annađ hvort eđa í ţessum málum. Stuđningsmenn ţess ađ Ísland gangi í Evrópu­sambandiđ munu ţess utan aldrei sćtta sig viđ varanlegar málamiđlanir í ţessum efnum. Fyrir ţeim er slíkt í besta falli ađeins áfangi á ţeirri leiđ ađ ná ađ lokum sínu fram ađ fullu.

Í pottinum

Svona les Ţorsteinn Pálsson!

Nú er komiđ í ljós hvađ Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi formađur Sjálfstćđis­flokksins á viđ, ţegar hann hefur talađ um, ađ samţykkt landsfundar Sjálfstćđis­flokksins um ESB ţrengi möguleika flokksins á miđju stjórnmálanna. Í grein sinni í Fréttablađinu í dag segir Ţorsteinn: “Skilabođ kjósenda í sveitar­stjórnar­kosningunum voru ađ vísu ekki skýr.

Af hverju hćttir Árni Ţór ekki ţessum leikaraskap?

Árni Ţór Sigurđsson, alţingis­mađur Vinstri grćnna skrifar grein í Fréttablađiđ í dag til ţess ađ rökstyđja ţá skođun sína, ađ ekki eigi ađ draga umsókn Íslands um ađild ađ Evrópu­sambandinu til baka.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS