Stækkun ESB „hörmuleg mistök“ segir Helmut Schmidt
Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Þýskalands, gagnrýnir Evrópusambandið harðlega í samtali við Peer Steinbrück, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands og flokksbróður Schmidts, í NRD-sjónvarpinu, að því er segir í WeltonLine 1. ágúst. Schmidt segir, að Evrópa sé forystulaus um þessar mundir. Orð...
Mörg sérlausnarákvæði í ESB-samningi Finna ekki pappírsins virði
Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir í pistli, sem birtist hér á Evrópuvaktinni 2. ágúst, að mörg sérlausnarákvæði í ESB-aðildarsamningi Finna um heimskautalandbúnað hafi ekki verið pappírsins virði, þá hafi verð á afurðum til finnskra bænda hafi lækkað um allt að 70%, eftir a...
Bretar: vinnutímareglurnar valda erfiðleikum um alla Evrópu
Brezka ríkisstjórnin ætlar að taka upp baráttu gegn vinnutímareglum lækna, sem Evrópusambandið hefur sett og teknar hafa verið upp í Bretlandi, eins og Evrópuvaktin hefur sagt frá. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag.
Greenspan: nýtt samdráttarskeið gæti verið í aðsigi
Alan Greenspan, fyrrverandi aðalbankastjóri bandaríska seðlabankans sagði í sjónvarpsviðtali í gær skv. frásögn BBC, að það væri ekki útilokað, að nýtt samdráttarskeið væri að hefjast í bandarísku efnahagslífi. Greenspan sagði að nú væri hlé á efnahagsbata og slíkt hlé gæti verkað eins og minniháttar samdráttur.
Ungverjar í „efnahagslegri frelsisbaráttu“
„Ungverjar standa í efnahagslegri frelsisbaráttu“, segir háttsettur embættismaður í Búdapest við Wall Street Journal í dag. “
Grundvallarbreyting í Icesave
Yfirlýsing framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í svari við fyrirspurn norska vefmiðilsins ABC Nyheter um að engin ríkisábyrgð sé á innistæðutryggingasjóðum þeim, sem settir hafa verið upp í ESB-ríkjum og á EES-svæðinu skv. tilskipun frá ESB veldur því að grundvallarbreyting hefur orðið á stöðu Íslands í deilunni við Breta og Hollendinga um Icesave.
Finnlands-sérlausnin og sviðsmyndir um íslenskan landbúnað
Gerðar eru kröfur til þeirra, sem vilja ekki aðild að ESB, að þeir geri grein fyrir framtíðarsýn án aðildar. Ekki fer mjög mikið fyrir gagnrýnni umræðu hér á landi um framtíðar hagsmuni. Umræðan er miklu frekar með kastljós á fortíð. Brotakennd umræðan um fortíðina gefur þó ekki von um að umræða um framtíðina geti verið burðug. Nú er oft talað um sviðsmyndir.