Laugardagurinn 29. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 10. ágúst 2010

«
9. ágúst

10. ágúst 2010
»
11. ágúst
Fréttir

Forseti leiđtogaráđs ESB kostar tćpan milljarđ króna 2010

Áriđ 2010 kostar skrifstofa forseta leiđtogaráđs ESB, Hemans Van Rompuys, međ starfsliđi, ferđalögum og launum samstals 6 milljónir evra, 930 milljónir íslenskra króna.

Makríll verđi settur á oddinn í ađlögunarviđrćđum viđ Íslendinga

Richard Lochhead, sjávar­útvegs­ráđherra Skotlands, sagđi 10. ágúst, ađ einhliđa ákvarđanir ríkis­stjórn Íslands og Fćreyja um makrílkvóta vćru einstaklega skađlegar og ábyrgđarlausar. Hann sagđist vona, ađ andstađa viđ ákvörđun Íslendinga yrđi sett á oddinn í ađlögunarviđrćđum ESB viđ ţá. Á vefsíđunn...

Vigara međal lyfjafríđinda ESB-ţingmanna

ESB-ţingmenn geta fengiđ Viagra endurgreitt samkvćmt skilmálum sjúkratrygginga sinna – og skattgreiđendur bera kostnađinn, segir breska blađiđ The Sun 10. ágúst. Í frétt blađsins segir, ađ allir embćttismenn ESB og stjórnmálamenn geti fengiđ stinningarlyfiđ Viagra ókeypis. Ţeir geti einnig fengiđ m...

Enn efasemdir um horfur á heimsvísu

Efasemdir um horfur í efnahagsmálum eru vaxandi í nánast öllum heimsálfum, ţrátt fyrir bjartsýni í einstökum tilvikum eins og kom upp vegna mikils vaxtar í útflutningi Ţjóđverja. Nú sýna nýjustu tölur frá Kína, ađ innflutningur Kínverja jókst ekki jafn mikiđ í júlí eins og í júní.

600 ţúsund opinberir starfsmenn í Bretlandi munu missa vinnuna

New York Times segir, ađ áformađur niđurskurđur ríkis­stjórnar Davids Camerons í Bretlandi sé hinn mesti, sem brezk stjórnvöld hafi ráđizt í frá heimsstyrjöldinni síđari. Niđurskurđurinn sé byrjađur ađ bíta, ţótt hann sé rétt ađ hefjast. Blađiđ segir ađ áđur en upp verđi stađiđ megi gera ráđ fyrir ađ 600 ţúsund starfsmenn opinbera geirans í Bretlandi hafi misst atvinnu sína.

Andvígir ESB-skatti

Komiđ er í ljós ađ bćđi London og Berlín eru andvíg sérstökum ESB-skatti, sem fjárlaga­stjóri ESB reifađi í samtali viđ Financial Times í Ţýzkalandi í gćr og gaf til kynna ađ Ţjóđverjar vćru hlynntir. Ţví er mótmćlt í Berlín. Nú liggur fyrir ađ slíkur skattur vćri brot á stjórnar­sáttmála Kristilegra demókrata og Frjálsra demókrata. Ţetta kemur fram á euobserver í dag.

Leiđarar

ESB rćđst á Fćreyinga - íslenska ríkis­stjórnin ţegir

Stjórn makrílveiđa byggist annars vegar á strandríkjasamningi, ţađ er um veiđar í lögsögu strandríkja, og hins vegar á samţykktum í Norđaustur Atlantshafsfiskveiđ­nefndinni (NEAFC) um úthafsveiđar.

Pistlar

Enga ESB-skatta segja Bretar og Ţjóđverjar

Undir lok september mun Janusz Lewandowski, fjármála­stjórinn í framkvćmda­stjórn ESB, leggja fram tillögur um breytingar á fjármögnun á starfsemi stofnana ESB og hvernig fjár­greiđslum í nafni sambandsins skuli háttađ. Bretar og Ţjóđverjar hafa ţegar kynnt, ađ ţeir leggist gegn ţví, ađ framkvćmda­stjórn ESB fái sjálfstćtt skattlagningarvald.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS