Laugardagurinn 29. janúar 2022

Miđvikudagurinn 11. ágúst 2010

«
10. ágúst

11. ágúst 2010
»
12. ágúst
Fréttir

Sjávar­útvegs­ráđherra Breta mótmćlir einhliđa makrílkvótum

Richard Benyon, sjávar­útvegs­ráđherra Breta, hefur bćst í hóp ţeirra, sem lýsa áhyggjum vegna einhliđa ákvarđana ríkis­stjórna Íslands og Fćreyja um makrílkvóta fyrir skip landanna.

Ţing Slóvakíu hafnar ađstođ viđ Grikki

Ţing Slóvakíu hafnađi ţví miđvikudaginn 11. ágúst, ađ lagt yrđi fé af mörkum frá Slóvökum til björgunar­sjóđs ESB og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins fyrir Grikkland. Um er ađ rćđa 800 milljón evra hlut af 110 milljarđa evru sjóđi í ţágu Grikkja. Hin nýja miđ-hćgri stjórn landsins, sem hefur 79 ţingmenn a...

Furstafjölskylda Liechtenstein millifćrir um Danmörku

Auđugasta erfđaríki Evrópu, furstadćmiđ Liechtenstein, notar fjármála­fyrirtćkiđ Corpnordic í Kaupmannahöfn og eignar­halds­félag í vörslu ţess til ađ millifćra tugi milljarđi íslenskra króna árlega, ađ sögn danska blađsins Börsen, 11. ágúst. Eignar­halds­félagiđ LGT holding Denmark ApS á dótturfélög um...

Spánverjar draga úr niđurskurđi

Nú er hugsanlegt ađ spćnsk stjórnvöld dragi eitthvađ úr ţeim niđurskurđi, sem áđur hefur veriđ bođađur, sérstaklega ađ ţví er varđar fjárfestingar í innviđum sam­félagsins. Ţetta kemur fram á euobserver í dag.

Washington-Peking-London: minni vöxtur-aukin verđbólga-samdráttur

Í Washington, Peking og London er bođskapurinn sá sami í gćr og í dag-minni vöxtur og vaxandi hćtta á nýjum samdrćtti. Ţetta kemur fram í helztu dagblöđum beggja vegna Atlantshafsins í dag. Nýjar tölur sýna, ađ ţađ dregur úr framleiđsluaukningu í Kína, smásöluaukning minnkar, fjárfestingar minnka, útlán banka dragast saman og áđur hefur komiđ fram, ađ innflutningur til Kína minnkar.

Leiđarar

Uppgjör framundan hjá VG - en...

Reiđin magnast dag frá degi í grasrót Vinstri grćnna vegna ESB-umsóknarinnar og Magma-málsins og má búast viđ stórátökum á málefnaţingi og flokksráđsfundi VG, sem haldinn verđur í tengslum viđ málefnaţingiđ. Hins vegar er sennilegt ađ ţessir fundir verđi ekki haldnir fyrr en í lok október en áđur var taliđ, ađ ţeir yrđu haldnir í lok september.

Pistlar

ESB-ađlögunin og makríldeilan - Fréttablađinu svarađ

Ólafur Ţ. Stephensen, rit­stjóri Fréttablađsins, ritar leiđara í blađ sitt 11. ágúst, um makríldeilu Íslendinga, Fćreyinga, Norđmanna og ESB, ţar sem veist er ađ Íslendinum og Fćreyingum fyrir ađ ákvarđa einhliđa veiđikvóta á makríl, eftir ađ reynt var árangurslaust ađ ná samkomulagi um skiptingu hei...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS