Miđvikudagurinn 26. janúar 2022

Fimmtudagurinn 12. ágúst 2010

«
11. ágúst

12. ágúst 2010
»
13. ágúst
Fréttir

Sterk auglýsing gegn ESB-ađild

Evrópu­vaktin vekur athygli á ţví, ađ framtakssamur einstaklingur eđa einstaklingar hafa ákveđiđ ađ leggja sitt af mörkum til ađ vekja vegfarendur til umhugsunar um Ísland og Evrópu­sambandiđ međ auglýsingum viđ fjölfarnar umferđarćđar. Ţessi glćsilega auglýsing blasir viđ ţeim, sem aka Kringlumýrarbraut, Laugaveg og Suđurlandsbraut.

Mengunarský frá eldum leggst yfir norđurhvel jarđar

Skógareldar í Miđ-Rússlandi, Siberíu og Vestur-Kanada hafa leitt af sér risastórt mengunarský, sem leggst yfir norđurhvel jarđar ađ sögn NASA, bandarísku geimrannsóknastöđvarinnar. Kolmónóxíđ, ein eitrađasta gastegundin, sem fer út í andrúmsloftiđ frá skógareldum, berst, ađ sögn rússnesku fréttastofunnar RIA Novosti, langt út fyrir landamćri Rússlands og Kanada.

Búist til fjárlagastríđs í Brussel - ESB stofnunum ber ađ spara

Í Brussel búa ESB-embćttismenn sig undir átök ađ loknum sumarleyfum um fjárveitingar á árinu 2011, innan sjö ára fjárlagaramma ESB, sem gildir út áriđ 2013. Af hálfu framkvćmda­stjórnar ESB er taliđ, ađ ekki verđi unnt ađ koma til móts viđ óskir um minni útgjöld einstakra ESB-ríkja til hinna sameigin...

Ungir Evrópu­sinnar bođa „róttćk umskipti“ samhliđa ESB-viđrćđum

Ungir Evrópu­sinnar telja, ađ á Íslandi verđi eins og í öđrum ríkjum, sem sótt hafa um ađild ađ ESB, „róttćk umskipti“ samhliđa, ţví sem rćtt verđi um ađild Íslands ađ ESB. Ţeir telja hins vegar ólíklegt, ađ breytingar hér á landiđ „verđi eins stófenglegar“ og ţegar ESB stćkkađi til austurs og innbyr...

Fyrsti „alvöru“ ESB-sendiherrann í Washington

Joao Vale de Almeida, tók formlega viđ embćtti sem nýr sendiherra Evrópu­sambandsins í Bandaríkjunum ţriđjudaginn 10. ágúst, ţegar hann afhenti Barack Obama, forseta, trúnađar­bréf sitt í Washington. Vale de Almeida er fyrsti sendiherra ESB í Washington, frá ţví ađ Lissabon-sáttmálinn tók gildi 1. d...

Slóvakar teknir á beiniđ innan ESB

Embćttismenn ESB sökuđu fimmtdaginn 12. ágúst ţingmenn Slóvakíu um ađ „brjóta“ gegn lögbundnum skuldbindingum međ ţví ađ neita ađ samţykkja ábyrgđ vegna björgunar­sjóđs í ţágu Grikkja. Sögđust ţeir undrandi á ţví, ađ ný miđ-hćgri ríkis­stjórn landsins hefđi horfiđ frá ákvörđun fyrri ríkis­stjórnar um ...

Evran kallađi á kćruleysi í nokkrum ríkjum

Nýjar áhyggjur hafa vaknađ í Írlandi um, ađ vandamál bankanna hafi ekki öll komiđ upp á yfirborđiđ og valda ţví ađ skuldatryggingaálagiđ á Írland fer vaxandi á ný. Patrick Honohan, seđlabanka­stjóri Írlands, segir í samtali viđ Daly Telegraph, ađ kćruleysi hafi ríkt í nokkrum ESB-ríkjum, ţegar evran var tekin upp og menn hafi litiđ svo á, ađ ađrir mundu sjá um vandamálin.

Opinbera upplýsingar um aukaverkanir lyfja

Áriđ 1997 framdi 19 ára gamall piltur sjálfsmorđ á Írlandi. Fađir hann kenndi tilteknu lyfi um og stendur nú í málaferlum viđ lyfjaframleiđandann, sem er Roche og hefur óskađ eftir ađgangi ađ upplýsingum um aukaverkanir lyfsins.

Fjögur ríki styđja ESB-skatt

Fjögur ađildarríki Evrópu­sambandsins hafi lýst sig fylgjandi sérstökum ESB-skatti, segir euobserver í dag. Ţetta eru Spánn, Pólland, Austurríki og Belgía. Hins vegar er taliđ líklegt ađ Hollendingar gangi í liđ međ Ţjóđverjum og Bretum og snúist gegn slíkri skattlagningu. Hér á Evrópu­vaktinni hefur komiđ fram, ađ ein hugmyndin sé sú ađ skattleggja flugferđir.

Leiđarar

Ađildarumsókn á röngum tíma

Fréttir af efnahagsţróun í Bandaríkjunum vekja ekki bjartsýni um, ađ betur muni ára í alţjóđlegu efnahagslífi á komandi vikum og misserum. Bandaríska hagkerfiđ hćgir meira á sér en spáđ var. Kínverjar halda ađ sér höndum. Í Evrópu keppast ríkis­stjórnir viđ ađ ná tökum á fjármálum sínum međ niđurskurđi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS