Laugardagurinn 29. janúar 2022

Laugardagurinn 14. ágúst 2010

«
13. ágúst

14. ágúst 2010
»
15. ágúst
Fréttir

VW:bílasala minnkar seinni hluta árs

Ţýzku Volkswagen-verksmiđjurnar spá ţví ađ bílasala dali á síđari hluta ársins. Mikil framleiđsla muni leiđa til verđstríđs. Ađrir telja, ađ sala í bílum í Evrópu muni lćkka um 1,1 milljón bíla. Mikil bílasala hefur veriđ í heiminum á fyrri hluta ársins, ekki sízt í Bandaríkjunum og Kína en nú er taliđ ađ draga muni úr ţeirri aukningu á síđari hluta ársins.

Reinfeldt lofar skattalćkkunum í Svíţjóđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar hefur lofađ skattalćkkunum, sem nemi 15 milljörđum sćnskra króna sitji ríkis­stjórn hans áfram viđ völd ađ loknum kosningum, sem fram fara í Svíţjóđ til ţings hinn 19. september n.k. Ţessar skattalćkkanir eiga ađ koma til framkvćmda á nćstu fjórum áru...

Mikill hagvöxtur í Ţýzkalandi árangur af fórnum fyrri ára

New York Times segir í dag, ađ árangur Ţjóđverja í efnahagsmálum veki mikla athygli og réttlćti ţá efnahags­stefnu, sem ţeir hafi fylgt en á öđrum ársfjórđungi ţessa árs skilađi ţýzkur ţjóđar­búskapur mesta hagvexti í 20 ár. Blađiđ segir, ađ Ţjóđverjar hafi leitt hjá sér ţá neyzlubólu, sem orđiđ hafi á öđrum Vesturlöndum á undanförnum árum og hafi veriđ drifin áfram af mikilli skuldaaukningu.

Norski olíu­sjóđurinn tapar 860 milljónum punda á BP

Norski olíu­sjóđurinn hefur tapađ 860 milljónum sterlingspunda á hluta­bréfaeign sinni í BP olíu­félaginu brezka.

Forsćtis­ráđherrann snýst til varnar fyrir Slóvakíu

Iveta Radicova, nýr forsćtis­ráđherra Slóvakíu, hefur snúist af festu til varnar fyrir ţá ákvörđun stjórnar sinnar ađ neita ađ taka ţátt í björgunar­sjóđi ESB-ríkja og AGS fyrir Grikki.

Sćnskir glćpahópar til Finnlands

Skipulagđir glćpahópar frá Svíţjóđ reyna ađ ná fótfestu Finnlandi ađ sögn finnsku leyniţjónustunnar. Telur hún, ađ ofbeldi eigi eftir ađ stóraukast í Finnlandi. Arto Tuomela, yfirmađur glćpa­deildar leyniţjónustunnar, sagđi finnska ríkisútvarpinu, YLE, ađ sćnsk gengi vćru nú ađ ţreifa fyrir sér í Finnlandi. Glćpagengi eru sögđ miklu fyrirferđarmeiri í Svíţjóđ en Finnlandi.

Leiđarar

Er ESB orđiđ millistykki í samskiptum Bandaríkjanna og Íslands?

Fyrsti raunverulegi sendiherra Evrópu­sambandsins á grundvelli Lissabon-sáttmálans afhenti trúnađar­bréf sitt í Washington fyrr í vikunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS