Sunnudagurinn 23. janúar 2022

Mánudagurinn 16. ágúst 2010

«
15. ágúst

16. ágúst 2010
»
17. ágúst
Fréttir

Anglo Irish Bank bjargađ međ 25 milljörđum evra

Framkvćmda­stjórn ESB samţykkti í síđustu viku ríkisstuđning viđ Anglo Irish Bank sem nemur 10 milljörđum evra til viđbótar viđ 14,3 milljarđa evra stuđning, sem áđur hafđi veriđ samţykktur.

Rússar sýna Dönum sérstakan áhuga-sameiginlegar herćfingar fyrirhugađar

Uffe Ellemann-Jensen, fyrrverandi utanríkis­ráđherra Danmerkur – og reglulegur gestur í íslenzkum laxveiđiám – skrifar grein í Berlingske Tidende í gćr, ţar sem hann vekur athygli á ţeim áhuga, sem Rússar sýni Dönum um ţessar mundir. Hann segir ţessi áhugi byggist á legu Danmerkur og ađstöđu Dana til ađ fylgjast međ skipaferđum inn og út úr Eystrasalti.

Sarkozy vill sameiginlegar björgunarsveitir ESB-ríkja

Sarkozy, Frakklands­forseti sendi Barroso, forseta framkvćmda­stjórnar ESB bréf í gćr og lagđi til ađ ESB-ríkin komi sér upp sameiginlegum björgunarsveitum til ţess ađ takast á viđ náttúruhamfarir á borđ viđ jarđskjálfta, elda og flóđ. Ţessar tillögur forsetans eru međ sérstakri tilvísun til jarđskjálftanna á Haítí og eldanna í Rússlandi.

Kínverjar ná Bandaríkjunum 2030-orđnir annađ mesta efnahagsveldi heims

Kínverjar ná Bandaríkjunum áriđ 2030 og frá og međ ţví ári verđur hagkerfi Kína hiđ stćrsta í heimi ađ mati bćđi New York Times og Wall Street Journal í morgun. Kínverjar eru nú orđnir númer tvö í röđinni og hafa skotizt fram úr Japan, sem um langt árabil hefur státađ af nćst stćrsta efnahagskerfi heims.

Leiđarar

Valdahlutföllin í heiminum eru ađ breytast

Valdahlutföllin í heiminum eru ađ breytast. Auknu fjárhagslegu bolmagni fylgir aukiđ vald og gildir ţá einu, hvort horft er til samkeppni risaveldanna eđa yfirtöku fjármálageirans á Íslandi á fyrstu árum nýrrar aldar á raunverulegum yfirráđum í krafti gífurlegrar lántöku og ţess peningaflóđs, sem af henni leiddi.

Í pottinum

Guđmundur Andri og sérmál Samfylkingar

Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur, hefur ekki mikla trú á Samfylkingunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS