Ţriđjudagurinn 9. ágúst 2022

Sunnudagurinn 24. október 2010

«
23. október

24. október 2010
»
25. október
Fréttir

Ţýska leyniţjónustan greiddi fyrir ferđ Haiders til Saddams Husseins

Ţýska leyniţjónustan, BND, stóđ straum af kostnađi viđ heimsókn austurríska öfga-ţjóđernissinnans Jörgs Haiders til Saddams Husseins, einrćđisherra í Írak, áriđ 2002. Ţetta kemur fram í austurríska fréttaritinu Profil sunnudaginn, 24. október. Í tímaritinu segir, ađ BND hafi haft áhuga á samböndum...

Sarkozy hefur aldrei notiđ minni stuđnings

Ţegar ađeins vantar herslumun á, ađ breytingar á frönskum eftirlaunalögum komi til framkvćmda, nýtur Nicolas Sarkozy, Frakklands­forseti, minni stuđnings en nokkru sinni fyrr. Telja fréttaskýrendur, ađ sífellt minna fylgi forsetans samkvćmt skođanakönnunum, sýni, ađ samţykkt á tillögum hans í franska ţinginu stuđli ekki ađ ţví, ađ hann nái sér á strik ađ nýju.

Economist fjallar um niđurfćrslu húsnćđislána í Bandaríkjunum

Brezka tímaritiđ The Economist segir í forystugrein, ađ 25% heimila í Bandaríkjunum séu međ neikvćđa eiginfjárstöđu. Miklar umrćđur erui nú í Bandaríkjunum um, hvort bankar hafi brotiđ lög viđ ađ endurheimta fasteignir, sem ekki hefur veriđ greitt af.

Evrópu­ríkin missa sćti í stjórn AGS

ESB-ríkin missa 2 af 9 sćtum sínum í stjórn Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins, samkvćmt samkomulagi, sem gert var á fundi fulltrúa G-20 ríkjanna í Suđur-Kóreu í gćr. Ađ auki fćrist 6% af atkvćđakvóta Evrópu­ríkjanna og fjármögnunarkvóta til nýrra efnahagsvelda. Miklar deilur hafa stađiđ um ţetta mál umdanfarna mánuđi eins og fram hefur komiđ hér á Evrópu­vaktinni.

Pundiđ mun kolfalla

Sér­frćđingur í gjaldeyris­málum, sem Sunday Telegraph talar viđ í dag spáir ţví ađ sterlingspundiđ muni kolfalla í kjölfar niđurskurđar ríkis­stjórnar Cameons á opinberum útgjöldum og segir ađ sá niđurskurđur sé brjálćđislegur (insane). Blađiđ bendir á ađ Englandsbanki hafi fagnađ lćkkun pundsins ...

Í pottinum

Steingrímur J.: Erum í „umsóknarferli“

Í kvöldfréttum RÚV í gćrkvöldi lagđi Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG áherzlu á ađ yfir stćđi „umsóknarferli“ ađ ESB en ekki „ađlögunarferli“. Ćtli Vinstri grćnir hafi rćtt ţetta mál í botn á málefnaţingi sínu um utanríkismál? Á undanförnum mánuđum hafa tveir núverandi ráđherrar Vinstri ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS