Miđvikudagurinn 10. ágúst 2022

Mánudagurinn 25. október 2010

«
24. október

25. október 2010
»
26. október
Fréttir

„Allt tóm vitleysa“ segir Össur um áskorun á forystu VG vegna ESB

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, sagđi í morgunţćtti á rás 2 mánudaginn 25. október, „allt tóma vitleysu“, sem fram kćmi í 100 manna áskorun fólks innan vinstri-grćnna (VG) á flokksforystuna um ađ hún beitti sér gegn ađild ađ ESB og ađlögunarferli, sem nú vćri hafiđ vegna hennar. Ekki vćri u...

Kínverjar takmarka álframleiđslu - álverđ hćkkar í London

Chinalco, stćrsti álframleiđandi í Kína, hefur ákveđiđ ađ loka nokkrum álverksmiđjum, ađ ţví er fréttir frá Kína hermdu föstudaginn 22. október og sagt er frá í The Daily Telegraph 25. október. Fyrirtćkiđ framleiđir um fjórđung af öllu áli, sem verđur til í Kína. Lokun verksmiđjanna stafar ekki af ...

David Cameron reiđur vegna hćkkunar á ESB-fjárlögum

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, segist ćtla ađ mótmćla ţví kröftuglega á fundi leiđtogaráđs ESB-ríkjanna í Brussel 28. október, ađ útgjöld á fjárlögum ESB verđi aukin áriđ 2011. „Ţađ er forkastanlegt, ađ ESB-ţingiđ telji eđlilegt, ađ fjárlög ţess hćkki um 6%. Ţađ er međ öllu ábyrgđarla...

Uppnám innan ESB vegna tillagna Ţjóđverja og Frakka

Ákvörđun Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, og Nicolas Sarkozys, forseta Frakklands, um ađ breyta verđi Lissabon-sáttmálanum til ađ beita megi ESB-ríki refsingum, sem dugi til ađ ţau haldi fjárlag­stjórn sinni og halla á ríkisrekstri innan umsaminna marka, sćtir mikilli gagnrýni innan ESB. Je...

60% Norđmanna á móti ESB-ađild

60% norskra kjósenda segja nei viđ spurningunni um ađild ađ ESB, 30% segja já og 10% taka ekki í afstöđu.

Hrađliđ í umbođi ESB til landamćravörslu í Grikklandi

ESB ćtlar ađ halda úti sveitum landamćravarđa í Grikklandi til ađ hefta straum ólöglegra innflytjenda frá Tyrklandi. Á vegum Sameinuđu ţjóđanna kom nýlega út skýrsla, ţar sem segir, ađ ađstćđur séu „hörmulegar“ fyrir ţá, sem sćta haldi í Grikklandi fyrir ađ brjóta gegn útlendingalögum. „Ástandiđ á grísku landamćrunum gagnvart Tyrklandi verđur sífellt alvarlegra.

Tillögur um fćkkun í ţýzka hernum og lokun herstöđva

Nefnd allra flokka í Ţýzkalandi hefur lagt til ađ fćkkađ verđi í herafla Ţjóđverja úr 250 ţúsund manns í 180 ţúsund , nokkrum herstöđvum verđi lokađ og starfsmönnum yfir­stjórnar fćkkađ ú 3300 í 1600. Ţýzka hernum er ćtlađ ađ spara 9,3 milljarđa evra á nćstu ţremur árum. Karl-Theodor zu Gutten...

Andstađa viđ hugmyndir Merkel um breytingar á Lissabon-sáttamála

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands vill gera breytingar á Lissabon-sáttmálanum til ţess ađ festa í sessi björgunarađgerđir af ţví tagi, sem gripiđ var til vegna Grikklands sl. vor og refsiađgerđir gagnvart ađildarríkjum, sem brjóta reglur ESB um fjárlagahalla og skuldastöđu ríkjanna. Merkel nýtur stuđnings Sarkozy, Frakklandsforseta, viđ ţess áform.

Bank of America finnur dćmi um mistök

Bank of America, sem fyrir skömmu frestađi frekari nauđungarsölum á međan kannađ vćri hvort mistök hefđu veriđ gerđ í framkvćmd ţeirra hefur fundiđ slík mistök í 10-25 tilvikum af nokkur hundruđ málum, sem rannsökuđ hafa veriđ.

Austurríki kemst niđur fyrir 3% fjárlagahalla 2012

Ríkis­stjórn Austurríkis, sem er undir forystu jafnađarmanna ţar í landi hefur kynnt nýjar tillögur um ađhaldsađgerđir í ríkisfjármálum, sem miđa viđ ađ ná fjárlagahalla Austurríkis niđur fyrir 3% af vergri landsframleiđslu á árinu 2012. Gert er ráđ fyrir, ađ hann verđi um 4,7% á ţessu ári, var 3...

Opin Evrópa: Sumar stofnanir ESB gera ekkert nema tala

Brezka hugveitan Opin Evrópa hefur komizt ađ ţeirri niđurstöđu, ađ kostnađur viđ hinar ýmsu stofnanir Evrópu­sambandsins hafi ţrefaldast á fimm árum. Í ţessari viku verđa fjárlög ESB fyrir nćsta ár til umrćđu á leiđtogafundi ESB í Brussel. Evrópu­ţingiđ telur, ađ auka ţurfi útgjöld ESB um 5,9% á nćsta ári en ríkis­stjórnir einstakra ađildarríkja vilja halda sig viđ ađ hámarki 2,9% aukningu.

Leiđarar

Andstćđingar ESB-vegferđar höfđu undirtökin á málefnaţingi VG

Fréttastofa RÚV komst ađ ţeirri niđurstöđu í hádeginu sl. laugardag, ađ meirihluti félagsmanna VG, sem sóttu málefnaţing flokksins um utanríkismál á föstudag og laugardag vćri andvígur vegferđ flokksforystunnar í ESB-málum. Ţćr fréttir ađrir, sem borizt hafa af ţessu málţingi benda til ţess, ađ ţetta mat RÚV sé rétt.

Í pottinum

Niđurlćging Gylfa á ársfundinum og ţögnin um ESB

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, átti í vök ađ verjast á ársfundi samtakanna fyrir helgi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS