Sunnudagurinn 23. janúar 2022

Mánudagurinn 8. nóvember 2010

«
7. nóvember

8. nóvember 2010
»
9. nóvember
Fréttir

Framkvćmda­stjórn ESB vill auđvelda ríkis­stjórninni ađ fá ađlögunarstyrki

„ESB-umsóknarlandiđ Ísland hefur hafnađ allt ađ 30 milljónum evra frá Brussel af ótta viđ ađ öll verkefni sem fjármögnuđ yrđu međ fénu jafngiltu íhlutun í umrćđur á heimavettvangi um hvort ganga eigi í sambandiđ eđa ekki.“

143 bandarískir bankar orđnir gjaldţrota á árinu 2010

Í Bandaríkjunum hafa 143 bankar og peninga­stofnanir orđiđ gjaldţrota í ár en á öllu árinu 2009 lokađi trygginga­sjóđur innlána í Bandaríkjunum (Federal Deposit Insurance Corp (FDIC)) 140 bönkum sem komust í greiđsluţrot. Vegna greiđsluţrotanna hefur trygginga­sjóđurinn orđiđ ađ inna af hendi greiđslur sem nema 254,5 milljónir dollara til innláns­eigenda.

Schauble: Bandaríkin hafa lifađ of lengi á lánum

Bandaríkin hafa lifađ of lengi á lánum, ofvöxnum fjármálageira og vanrćkt lítil fyrirtćki og millistór, segir Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands í samtali viđ Spiegel. Ráđherrann segir, ađ óhagstćđur viđskiptajöfnuđur á milli Bandaríkjanna og Ţýzkalands skipti ekki mál heldur sá viđskiptajöfnuđur sem sé á milli evru­svćđisins í heild og Bandaríkjanna og hann sé í jafnvćgi.

Ţýskaland: kjarnorkulestin á leiđarenda en ekki úrgangurinn

Flutningalest međ 123 tonn af kjarnorkuúrgangi frá Frakklandi til bćjarins Gorleben í Ţýskalandi komst á leiđarenda ađ morgni mánudags 8. nóvember, ţrátt fyrir margar tilraunir ađgerđarsinna til ađ hefta för hennar. Nú hefst flutningur úrgangsins međ bílum. Fyrir lokaáfanga lestarinnar varđ lög­regl...

Papandreou fellur frá hótun um ţingrof og skyndikosningar

George Papandreou, forsćtis­ráđherra Grikklands, hefur falliđ frá hótun sinni um ađ bođa í skyndi til ţingkosninga í landinu í ţví skyni ađ láta reyna á stuđning ţjóđar­innar viđ efnahags- og sparnađarađgerđir stjórnar sinnar.

Leiđarar

Hvorir hafa rétt fyrir sér-Ţjóđverjar eđa Bandaríkjamenn?

Ágreiningurinn á milli Bandaríkjamanna og Ţjóđverja um stefnuna í efnahagsmálum hefur stöđugt veriđ ađ skýrast. Hann varđ öllum ljós á fundi G-20 ríkjanna í Kanada snemma sl. sumar en smátt og smátt hefur hann skýrzt í umrćđum og ađgerđum stjórnvalda í ţessum löndum.

Pistlar

Óvandađur málflutningur og hugsanlegt brot álögum

Ţví miđur er umrćđan um hugsanlega ađild ađ ESB komin út í tóma ţvćlu. Ef lesin er bloggsíđa sambandsinna, ţá er ţar ungur ákafamađur sem fer mikinn og „copy pastar“ hinum og ţessum reglugerđum í gríđ og erg. Skođanasystkin hans ţakka honum reglulega fyrir upplýsandi skrif ásamt dugnađi og elju viđ ađ hjálpa fólki til ađ sjá ljósiđ.

Í pottinum

Hver í VG hefur veriđ í nánustu „bandalagi“ viđ Sjálfstćđis­flokkinn?!

Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, veltir ţví fyrir sér í Fréttablađinu í dag, hvort vinstri menn geti ekkert lćrt og rekur splundrun vinstri stjórna á undanförnum áratugum til ágreinings um kaupgjaldsvísitölu aftur og aftur, stundum hafi einhverjir ţeirra fariđ á taugum og nefnir ţar sérsta...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS