Ţriđjudagurinn 25. janúar 2022

Sunnudagurinn 5. desember 2010

«
4. desember

5. desember 2010
»
6. desember
Fréttir

For­stjóri ESA krefst niđurstöđu vegna Icesave - hótar málssókn

Lokafrestur íslenskra stjórnvalda til ađ svara athugasemdum Eftirlits­stofnunar EFTA (ESA) vegna Icesave rennur út ţriđjudaginn 7. desember. Fyrsti fresturinn rann út í júlí sl.. For­stjóri ESA segir ađ íslensk stjórnvöld verđi annađ hvort ađ semja viđ Breta og Hollendinga eđa sanna fyrir ESA ađ lögfr...

Sonarsonur Konrads Adenauers gegn ađstođ viđ Grikki og Íra

Patrick Adenauer, sonarsonur Kondrads Adenauers, fyrsta kanslara Vestur-Ţýskalands og eins ţeirra sem rituđu undir Rómarsáttmálann, grunnskjal Evrópu­sambandsins, beitir sér nú gegn ţví ađ Ţjóđverjar leggi fram fjármuni til ađ forđa Grikkjum og Írum frá gjaldţroti og bjarga međ ţví evrunni.

Í pottinum

Jóhanna heiđrar Evrópu­vaktina

Jóhanna Sigurđar­dóttir, forsćtis­ráđherra, virđist nota flokksfundi Samfylkingar­innar til ţess ađ hreyta ónotum í pólitíska andstćđinga sína. Frćg er lýsing hennar á samstarfs­flokknum, Vinstri grćnum, en hún lýsti ţví viđ smölun katta ađ halda ţeim flokki í skefjum í stjórnar­samstarfinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS