Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Mánudagurinn 6. desember 2010

«
5. desember

6. desember 2010
»
7. desember
Fréttir

Deilur međal fjármála­ráđherra evru-ríkjanna um nćstu ađgerđir

Ţjóđverjar eru sagđir ćtla ađ standa gegn tillögum nokkurra evru-ríkja og Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins (AGS), sem ađ mati tillögusmiđa mundu stuđla ađ ţví ađ leysa skuldavanda á evru-svćđinu. Tillögurnar miđa ađ ţví ađ styrkja örygginet banka og gefa út sameiginleg ríkisskulda­bréf til ađ draga úr lántökukostnađi.

AGS: ESB verđur ađ stćkka sinn sjóđ-ESB: AGS verđur ađ stćkka sinn

Alţjóđa gjaldeyris­sjóđurinn telur, ađ nýtt uppnám á fjármálamörkuđum geti stofnađ endurreisn hins alţjóđlega fjármálakerfis í hćttu. Gert er ráđ fyrir ađ Strauss-Khan, framkvćmda­stjóri sjóđsins kynni fjármála­ráđherrum evruríkjanna nýja skýrslu um ţetta efni í dag.

Nú deila evruríkin um sameiginlega skulda­bréfaútgáfu-Ţjóđverjar andvígir

Financial Times segir í dag, ađ nýtt ágreiningsefni sé komiđ upp á milli evruríkjanna. Forsćtis­ráđherra Lúxemborgar og fjármála­ráđherra Ítalíu vilja ađ evruríkin gefi út skulda­bréf međ sameiginlegri ábyrgđ ţeirra allra. Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands er ţessu andvígur.

Leiđarar

Wikileaksskjölin kalla á endurmat á samskiptaháttum ţjóđa

Eins og viđ mátti búast er fátt merkilegt ađ finna í svo­nefndum Wikileaksskjölum. Ađ ţví er Ísland varđar í raun og veru ekki neitt, alla vega miđađ viđ ţađ, sem komiđ er fram. Ţetta er almennt tal á milli fólks úr bandaríska sendiráđinu og einstaklinga, ekki síđur embćttismanna en stjórnmálamanna. Mat sendiráđsins á stöđu einstaklinga í íslenzku sam­félagi er á köflum hlćgilegt.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS