Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 5. janúar 2011

«
4. janúar

5. janúar 2011
»
6. janúar
Fréttir

ESB/EES skip­stjórnar­menn mega stjórna grískum kaupskipum

Stjórnsýsludómstóll Grikklands úrskurđađi miđvikudaginn 5. janúar ađ skip­stjórnar­menn frá öllum ESB og EES löndum gćtu orđiđ skip­stjórar á grískum kaupskipum, ef ţeir hefđu „nćgilegt“ vald á grískri tungu. Grísk stjórnvöld hafa til ţessa hafnađ kröfum frá ESB um ađ erlendir menn gćtu orđiđ skipstjó...

Rogoff: Evran fellur mikiđ en heldur lífi vegna pólitísks vilja

Kenneth Rogoff, prófessor viđ Harvard-háskóla, spáir ţví ađ gengi evran falli mikiđ og skuldavandi Evrópu leysist ekki fyrr en áriđ 2017. Hann segir ađ áriđ 2011 muni einkennast keppni í gengislćkkunum, gengisfalli evrunnar og almennri upplausn. „Ég er ekki í raun ađ spá neinu, á hinn bóginn tel ég...

Ćđstu ESB-embćttismenn eru fjórđung árs í fríi - tugi milljóna í árslaun

Reiđi vegna eyđslusemi á vegum stofnana ESB og 3,7% launahćkkun til embćttismanna ESB, launahćstu stjórnmálamanna á Vesturlöndum, magnast innan ţeirra ríkja ţar sem mestur áhugi á ađ efla ESB-miđstýringu, ţar á međal Ţýskalands, segir Bruno Waterfield, Brussel-fréttaritari The Daily Telegraph í blađ...

Hćkkandi olíuverđ ógnun viđ endurreisn

Hćkkandi olíuverđ ógnar nú endurreisn efnahagslífs margra ríkja ađ ţví er fram kemur í Guardian í dag. Í fyrrdag komst olíuverđiđ upp í 95 dollara á tunnu og sér­frćđingar spá ţví ađ međalverđiđ verđi um 90 dollarar á tunnu á ţessu ári. Á árinu 2010 var međalverđ rúmlega 79 dollarar. Talsmenn OPEC-ríkjanna hafa hins vegar sagt ađ ţeir hafi ekki í hyggju ađ auka olíuframleiđslu.

Spá meiriháttar efnahagsuppsveiflu á nćstu 40 árum

HSBC-bankinn spáir meiriháttar efnahagslegri uppsveiflu í heiminum á nćstu 40 árum og ađ Bandaríkin og Kína muni leiđa ţá uppsveiflu. Bankinn spáir ţví ađ framleiđsla muni ţrefaldast á ţessum áratugum. Forsendan er sú, ađ ţjóđir heims komist hjá ţví ađ lenda í styrjöldum, viđskiptaátökum og hörmungum vegna skorts á vatni og mati.

Írland: Fasteignaverđ hefur lćkkađ um 35-48%

Fasteignaverđ á Írlandi lćkkađi um 14% á síđasta ári og hefur lćkkađ frá ţví ađ ţađ var hćst fyrir nokkrum árum um 35-48% ađ ţví er fram kemur í Irish Times í dag.

Kínverjar nota skulda­bréfakaup til pólitískra áhrif

Kínverjar reyna nú ađ kaupa sér pólitísk áhrif innan Evrópu­sambandsins međ ţví ađ kaupa skulda­bréf evruríkja, sem eiga í vandrćđum. Ţetta kemur fram á euobserver í dag. Alveg sérstaklega reyna Kínverjar ađ nota ţessi skulda­bréfakaup til ţess ađ fá ESB-ríkin til ađ aflétta banni viđ vopnasölu til Kína.

Leiđarar

Ţremenningarnir láta ekki vađa yfir sig

Í dag beinist athygli manna ađ ţing­flokksfundi Vinstri grćnna, sem hefst í hádeginu. Fjölmiđlar hafa fjallađ mikiđ um ţađ síđustu daga hvađ muni gerast á ţeim fundi en ekki viđ ţví ađ búast ađ ţeir finni svör viđ ţví vegna ţess, ađ ţađ veit enginn. Hitt fer ekki á milli mála ađ grundvallar­ástćđan fyrir vandamálum VG er umsóknin um ađild ađ Evrópu­sambandinu.

Í pottinum

Evrópu­samtökin sýna Ásmundi Einari barnalegt yfirlćti

Evrópu­samtökin berja sér hvađ eftir annađ á brjóst og strengja ţess heit ađ beita sér fyrir málefnalegri, upplýstri umrćđum um málefni Íslands og Evrópu­sambandsins.

Steingrímur J. í hröđum hringsnúningi

Lífiđ er orđiđ erfitt fyrir Steingrím J. Sigfússon. Í kvöld, miđvikudagskvöld, var hann í viđtali viđ Kastljós sjónvarpsins og sagđi ađ ţađ vćri ekki siđur síns flokks ađ fela vandamálin á bak viđ luktar dyr. Formađurinn vildi greinilega koma ţví til skila, ađ VG vćri opinn, gagnsćr og lýđrćđisl...

Kostuleg fjármálapólitík Steingríms J.

Ţađ var kostulegt ađ lesa ummćli, sem höfđ voru eftir Steingrími J. Sigfússyni, fjármála­ráđherra á mbl.is í gćr. Efnislega voru ţau ţessi: Ţađ má ekki rugla saman skattahćkkunum og hćkkunum sem fylgja verđlagi. Ţađ er ekki ástćđa til ađ óttast ađ hćkkanir dragi úr neyslu heimila. Ţar af l...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS