Laugardagurinn 29. janúar 2022

Mánudagurinn 14. febrúar 2011

«
13. febrúar

14. febrúar 2011
»
15. febrúar
Fréttir

Jón Bjarnason á fundi Ísafoldar

Evrópu­vaktinni hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB-ađild: „Opinn fundur um evrópumál međ Jóni Bjarnasyni sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđherra Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB ađild heldur opinn fund nćstkomandi ţriđjudagskvöld 15. febrúar og hefs...

Stjórn Túnis hafnar ţví ađ ítalskir lög­reglumenn komi til landsins

Stjórnvöld í Túnis hafa hafnađ ósk frá Roberto Maroni, innanríkis­ráđherra Ítalíu, um ađ ítölsk lög­regla verđi send til landamćragćslu viđ strönd Túnis til ađ aftra ólögmćtum innflytjendum för yfir Miđjarđarhaf til Ítalíu. Ríkis­stjórn Túnis sagđist fús til samstarfs viđ stjórnvöld annarra landa en hún hafnađi ósk um ađ erlendir lög­reglumenn kćmu til Túnis.

Leiđarar

Afstađa Dana og reynsla Íra og Íslendinga

Lars Lökke Rasmussen, forsćtis­ráđherra Dana, var heldur óheppin, ţegar hann fór ađ tala um ţađ fyrir nokkrum dögum, ađ Danir yrđu ađ taka afstöđu til evrunnar í ljósi áforma Ţjóđverja og Frakka um ađ koma fram sameiginlegri stefnu ESB-ríkja og ţá sérstaklega evruríkja í ríkisfjármálum sérstaklega og efnahagsmálum almennt.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS