Ţriđjudagurinn 9. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 22. febrúar 2011

«
21. febrúar

22. febrúar 2011
»
23. febrúar
Fréttir

Írskir kjósendur gera sér gyllivonir um betri kjör á neyđarlánum

Kjósendur á Írlandi kunna ađ trúa ţví ađ ríkis­stjórnin sem ţeir kjósa föstudaginn 25. febrúar geti veifađ töfrasprota og breytt lánskjörunum á neyđarlánum Íra í ţágu evrunnar á einni nóttu, segir í upphafi fréttar AFP-fréttastofunnar um ţingkosningarnar á Írlandi. Á ţađ er hins vegar bent ađ hinn b...

Google kćrt til ESB fyrir misnotkun á ráđandi markađsstöđu

Google sćtir enn á ný kćru í Evrópu fyrir ađ brjóta gegn samkeppnis­reglum. Ađ ţessu sinni hafa eigendur sérhćfđu, frönsku leitarvélarinnar 1plusV kćrt Google.

Guttenberg sleppur ekki sjálfkrafa frá rannsókn Bayreuth-háskóla

Yfirvöld Háskólans í Bayreuth, ţar sem Karl-Theodor zu Guttenberg, varnarmála­ráđherra Ţýskalands, lauk doktorsprófi sögđu ţriđjudaginn 22. febrúar ađ Guttenberg gćti ekki komist undan ţví ađ ásakanir um ritstuld á hendur honum yrđu rannsakađar međ ţví ađ afsala sér doktorsgráđunni. Guttenberg tilky...

Guttenberg afsalar sér doktorstitli fyrir fullt og allt

Karl-Theodor zu Guttenberg, varnarmála­ráđherra Ţýskalands, hefur afsalađ sér doktorsgráđu sinni fyrir fullt og allt vegna ásakana um ritstuld viđ ritun hennar. Hann afréđ ađ láta ekki viđ ţađ sitja ađ afsala sér henni tímabundiđ á međan yfirvöld háskólans í Bayreuth leggđu mat á réttmćti ásakana um ritstuldinn.

Stefnt ađ nýjum lánskjörum og lokun banka eftir stjórnar­skipti á Írlandi

Enda Kenny, leiđtogi miđju­flokksins Finn Gael á Írlandi, sem talinn er líklegastur sigurvegari ţingkosninganna föstudaginn 25. febrúar, endurtók mánudaginn 21. febrúar ađ hann vildi semja ađ nýju um lánskjör viđ ESB-ASG vegna neyđarstuđnings viđ Íra í nóvember á síđasta ári. Hann sagđist hins vegar ...

Leiđarar

Já-menn ESB, könnunar­viđrćđur og upplýsta umrćđan

Enn einu sinni hafa ESB-ađildarsinnar á Íslandi stofnađ nýjan félagsskap í ţví skyni ađ styrkja stöđu sína viđ mótun almenningsálitsins. Eftir ađ nokkrir alkunnir stuđningsmenn ađildar komu saman í Ţjóđmenningarhúsinu til ađ styrkja baráttuandann međ ţví ađ hrópa Já! Já! Já! í kór hafa birst já-auglýsingar í blöđunum.

Pistlar

Ég geri kröfu um rökhugsun!

Aftan á Fréttablađinu ţann 22. febrúar 2011 er birt stór auglýsing samtakana Já Ísland. Fyrirsögninni „Já viđ eigum auđlindirnar áfram“ er ćtlađ ađ svara gagnrýni andstćđinga ađildar ađ Evrópu­sambandinu. Ţó er auglýsingin svo full af rökleysu og mótsögnum ađ vart er hćgt ađ skilja hvađ ţeir sem ...

Í pottinum

Niđurstöđur EFTA-dómstóls eru ráđgefandi og leiđbeinandi

Hér á ţessum vettvangi var ţví haldiđ fram í gćr, ađ ekkert lćgi fyrir um ađ Bretar og Hollendingar mundu fara međ Icesave-máliđ fyrir dómstóla og ţar af leiđandi vćri rangt ađ halda ţví fram, ađ ţjóđar­atkvćđa­greiđslan, sem fram mun fara um Icesave III snúist um ţađ, hvort ţjóđin samţykki samninginn eđa dómstólar taki viđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS