Ţriđjudagurinn 9. ágúst 2022

Mánudagurinn 28. febrúar 2011

«
27. febrúar

28. febrúar 2011
»
1. mars
Fréttir

Ráđherraskipti í Frakklandi eftir afsögn utanríkis­ráđherrans

Michéle Alliot-Marie, utanríkis­ráđherra Frakka, sagđi af sér embćtti međ bréfi sem hún sendi Nicolas Sarkozy, forseta sunnudaginn 27. febrúar. Forsetinn flutti sjónvarpsávarp ađ kvöldi sama dags og tilkynnti afsögn utanríkis­áđherrann og ađ Brice Hortefeux hefđi sagt af sér embćtti innanríkis­ráđherra...

ESA telur ţýđingarvillu rangfćra orđ Sanderuds um Icesave

Evrópu­vaktinni hefur borist athugasemd frá Trygve Mellvang-Berg, fjölmiđla­fulltrúa Eftirlits­stofnunar EFTA (ESA), ţar sem hann segir Evrópu­vaktina hafa birt frétt um Per Sanderud, for­stjóra ESA; 25. febrúar sem sé byggđ á ţýđingarvillu. Trygve Mellvang-Berg segist hafa skođađ Fréttablađiđ frá 25....

Leiđarar

Stefnir í stórátök á milli Írlands og ESB

Ţađ stefnir í stórátök á milli Íra og Evrópu­sambandsins. Ţau hefjast á föstudaginn kemur á leiđtogafundi ESB-ríkja í Helsinki. Ţá munu Írar gera kröfu um tvennt. Í fyrsta lagi ađ vextir á neyđarlánum ţeirra verđi lćkkađir verulega.

Í pottinum

Hafa Portúgalar tekiđ „neyđarlán“?-RÚV á ađ biđjast afsökunar

Í fyrstu frétt RÚV-sjónvarps í gćrkvöldi, sunnudagskvöld, sagđi: “Vaxta­kostnađur íslenzka ríkisins gćti orđiđ yfir 700 milljarđar verđi Íslendingar dćmdir til ađ greiđa sömu vexti og Portúgal greiđir af sínum neyđarlánum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS