Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Sunnudagurinn 20. mars 2011

«
19. mars

20. mars 2011
»
21. mars
Fréttir

Austurrískur ESB-ţingmađur segir af sér vegna spillingar

ESB-ţingmađurinn Ernst Strasser tilkynnti afsögn sína sunnudaginn 20. mars eftir ađ The Sunday Times sagđi frá ţví ađ hann hefđi ţegiđ greiđslu fyrir ađ vinna ađ framgangi mála á ESB-ţinginu. Strasser er miđ-hćgri mađur frá Austurríki og fyrrverandi innanríkisáđherra landsins. Hann er einn ţriggja ...

ESB-ţingmenn ţiggja greiđslur fyrir ađ flytja breytingartillögur í ţágu banka

Breska blađiđ The Sunday Times segir frá ţví 20. mars, ađ blađamenn ţess hafi fengiđ ţrjá ţingmenn á ESB-ţinginu til ađ taka ađ sér ađ flytja breytingartillögur viđ frumvarp um ábyrgđ vegna bankainnstćđna. Međ frumvarpinu er ćtlunin ađ koma í veg fyrir ađ sama „hneyksli“ endurtaki sig og ţegar íslen...

Fjölţjóđa hernađur hafinn gegn Gaddafi og sveitum hans

Viđ blasir ađ heimild öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna um ađgerđir til ađ brjóta hernađ Gaddafis, einrćđisherra í Líbýu, á bak aftur, fól meira í sér en flugbann í lofthelgi Líbýu.

Afstađa Ţjóđverja til Líbýu umdeild heima fyrir

Ţýzka tímaritiđ Der Spiegel segir ađ meginástćđan fyrir ţví, ađ Ţjóđverjar taki ekki ţátt í og styđji ađgerđir annarra vestrćnna ríkja í Líbýu sé sú, ađ bćđi Merkel, kanslari og Westerwelle, utanríkis­ráđherra, horfi til svćđisbundinna kosninga í Ţýzkalandi á ţessu ári og telji ađ ţessi afstađa mćlist vel fyrir á međal kjósenda.

Flugfélög: Rússnesk, tyrknesk og lággjaldafélög auka hlut­deild sína

Farţegaflutningar í lofti á milli vestrćnna ríkja jukust verulega á árinu 2010 en Berlingske Tidende segir ađ sú aukning hafi fyrst og fremst komiđ til góđa flugfélögum frá Rússlandi og Tyrklandi svo og lággjaldafélögum. Ţannig jukust farţegaflutningar spćnska flug­félagsins Vueling, sem var stofnađ 2004 um 34% á síđasta ári.

Cameron mćtir andstöđu í eigin flokki í heilbrigđismálum

David Cameron, forsćtis­ráđherra Breta, stendur nú frammi fyrir harđri andstöđu í eigin flokki viđ hugmyndum og tillögum um endur­skipulagningu brezku heilbrigđisţjónustunnar (NHS). Grundvallar­atriđi ţeirra breytinga er ađ 80 milljarđar punda af ţví fé, sem gengur til NHS verđi ráđstafađ af heimil...

Schauble: Mistök ađ flytja svo marga Tyrki inn

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands, segir í viđtali viđ Guardian, ađ ţađ hafi veriđ mistök hjá Ţjóđverjum ađ flytja inn svo marga verkamenn frá Tyrklandi á sjöunda áratug síđustu aldar. Í Ţýzkalandi er nú búsettir 3,5 milljónir Tyrkja, sem hafa ekki ađlagast ţýzku ţjóđ­félagi. Sumir ţeirra tala ekki ţýzku.

Í pottinum

Feluleikur međ laun banka­stjóra í Arion-banka eins og seđlabankanum

Kristján Jóhannsson, lektor í viđskipta- og hagfrćđi­deild Háskóla Íslands og fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka verđur látinn hćtta í stjórn bankans. Ţorsteinn Ţorsteinson, stjórnar­formađur bankasýslunnar, segir Kristján ekki hafa átt ađ samţykkja launakjör banka­stjórans. Ţorsteinn hafnar ţví ađ bankasýslan hafi veriđ beitt pólitískum ţrýstingi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS