Ţriđjudagurinn 9. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 2. júní 2011

«
1. júní

2. júní 2011
»
3. júní
Fréttir

Trichet bođar íhlutun í efnahags­stjórn Grikkja og evru-fjármála­ráđuneyti

Jean-Claude Trichet, seđlabanka­stjóri Evrópu, sagđi í rćđu fimmtudaginn 2. júní ađ tćkist Grikkjum ekki ađ ná tökum á stjórn efnahagsmála sinna mundi ţrýstingur aukast í ţá veru ađ ađrar ţjóđir eđa stofnanir á vegum ţeirra tćkju málin í sínar hendur. Ţá lagđi hann til ađ komiđ yrđi á fót sameiginleg...

Merkel lýsir enn stuđningi viđ evruna og segir hana „traustan gjaldmiđil“

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, sagđi fimmtudaginn 2. júní í rćđu í Singapore ađ evran vćri „traustur gjaldmiđill“. Hún bćtti ţó viđ ađ sum evru-ríki yrđu ađ skerpa samkeppnishćfni sína og ađhald í opinberum fjármálum. Merkel sagđi ađ hin sameiginlega evrópska mynt vćri ekki undirrót vandrćđann...

Ţrengt ađ erlendum stúdentum í Danmörku

Danska ríkis­stjórnin ćtlar ađ leggja fram laga­frumvarp á danska ţinginu, sem eykur mjög kröfur á hendur erlendum stúdentum utan ESB-landa annars vegar um dönskukunnáttu, sem ţeir verđa ađ afla sér á eigin kostnađ og hins vegar ađ ţeir leggi inn í danskan banka peningaupphćđ sem svarar eins árs námslánum. Ţetta kemur fram í Berlingske Tidende í dag.

ESB: Gífurlegur kostnađur viđ einkaţotur-lúxusfrí -hanastél og dýrar gjafir

Framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins hefur eytt gífulegum fjármunum í einkaţotur, lúxusfrí og hanastélssamkvćmi ađ sögn Daily Telegraph í dag, sem segir ađ sýnt hafi veriđ fram á af rannsóknarblađamönnum ađ um sé ađ rćđa 8 milljónir punda eđa sem svarar um 1520 milljónum íslenzkra króna. Inn í ţessum tölum er kostnađur viđ dýrar gjafir.

Robert Reich: Nýtt samdráttarskeiđ framundan í Bandaríkjunum?

Robert Reich, fyrrum vinnumála­ráđherra í ríkis­stjórn Bill Clintons (og náinn vinur ţeirra Clintonhjóna frá háskóla­árum) segir í grein í Financial Times, ađ ekki sé hćgt ađ útiloka nýtt samdráttarskeiđ í bandarísku efnahagslífi. Hann bendir á ađ hagvöxtur í Bandaríkjunum á ársgrundvelli miđađ viđ tölur fyrir fyrsta ársfjórđung nemi 1,8% og horfur á öđrum ársfjórđungi séu ekki mikiđ betri.

Leiđarar

Ögmundur bregst illa viđ ađ vera kallađur gólfmotta - hvađ er hann?

Ögmundur Jónasson innanríkis­ráđherra ritar grein í Morgunblađiđ 2. júní ţar sem hann segir ađ NATO muni halda áfram ađ berjast í Líbíu ţótt hann og ađrir vinstri-grćnir slíti stjórnar­samstarfi viđ Samfylkinguna, ţess vegna ćtli vinstri-grćnir ađ sitja áfram í ríkis­stjórninni ţótt hún styđji ađgerđir...

Í pottinum

Ákvörđun Ásmundar Einars styrkir Framsóknar­flokkinn

Framsóknar­flokkurinn hefur styrkt stöđu sína međ ţví ađ fá Ásmund Einar Dađason, alţingis­mann í sínar rađir. Vinstri grćnir hafa veriđ ađ tapa fylgi vegna svika viđ eigin málstađ og ţá ekki sízt í ESB-málum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS