Sunnudagurinn 23. janúar 2022

Ţriđjudagurinn 7. júní 2011

«
6. júní

7. júní 2011
»
8. júní
Fréttir

Merkel og Obama árétta mikilvćgi samstarfs ríkja sinna og nauđsyn NATO

Angela Merkel Ţýskalandskanslari og Barack Obama Bandaríkja­forseti áréttuđu náin tengsl landa sinna á sameiginlegum blađamannafundi ađ loknum fundi sínum í Hvíta húsinu í Washington ţriđjudaginn 7. júní. Obama lýsti á fundinum áhyggjum yfir skuldakreppu Evrópu og sagđi ađ „stjórnlaus hringiđa“ ...

Tapiđ í Portúgal reiđarslag fyrir evrópska vinstrisinna - ná ţeir vopnum sínum?

Eftir ađ sósíalistar misstu stjórnar­tökin í Portúgal sitja ađeins fjórar vinstri stjórnir í 27 ađildarríkjum Evrópu­sambandsins. Greinarhöfundar The Guardian í London segir ađ ţetta hljóti ađ vekja vinstrisinna í Evrópu til umhugsunar um pólitíska stöđu sína og stefnu. Ríkin fjögur innan ESB sem lúta stjórn jafnađarmanna eđa sósíalista eru: Austurríki, Grikkland, Slóvenía og Spánn.

Juncker: Hef fengiđ morđhótanir frá Grikklandi.

„Hvađ er hćgt ađ segja um Grikki? Ţetta er góđ spurning sem ég velti oft fyrir mér, ţví ađ ég fć mörg skeyti frá Grikkjum.

Geithner hvetur til strangara eftirlits á alţjóđa­vísu

Timothy Geithner, fjármála­ráđherra Bandaríkjanna, hefur varađ eftirlitsađila međ fjármálafyrirtćkjum viđ ţví ađ fara of vćgt í sakirnar ađ ţví er fram kemur í Financial Times í dag. Geithner segir ađ bankar verđi ađ byggja á meira eigin fé og ađ ţađ megi ekki reikna út međ óraunhćfum hćtti.

Papandreou tilbúinn í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ađgerđir

Papandreou, forsćtis­ráđherra Grikklands, lýsti ţví yfir í gćrkvöldi ađ hann vćri jafnvel tilbúinn til ađ efna til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um nýjar ađhaldsađgerđir í Grikklandi til ţess ađ skapa sem víđtćkasta pólitíska samstöđu međal ţjóđar­innar um ţćr ađgerđir. Ţetta kemur fram í Irish Times í dag.

Ţýzk fyrirtćki kaupa eignir í Grikklandi fyrir lítiđ

Grikkland er til sölu – fyrir lítiđ – og Ţýzkaland kaupir. Međ ţessum orđum hefst frétt í Wall Street Journal í dag. Blađiđ segir ađ ţýzk fyrirtćki séu á höttunum eftir fyrirtćkjum og eignum í Grikklandi, sem ríkiđ hyggist selja til ţess ađ laga fjárhagsstöđu Grikklands.

Vinstri öfgamönnum fjölgar í Ţýzkalandi

Vinstri öfgamenn eru ađ auka umsvif sín í Ţýzkalandi ađ ţví er fram kemur í ţýzka tímaritinu Der Spiegel í dag. Ritiđ vitnar í leyniţjónustugögn, sem blađamenn ţess hafi séđ sem bendi til ţess ađ á fimm ára tímabili frá 2005 til 2010 hafi orđiđ um 20% aukning í fjölda ţeirra og ţeir eru nú taldir 6800 talsins í Ţýzkalandi.

Obama og Merkel rćđa ágreiningsmál sín í dag

Obama, Bandaríkja­forseti og Angela Merkel, kanslari Ţýzkaland eiga međ sér fund í dag í Washington, ţar sem skođanamunur ríkjanna tveggja á ýmsum málum verđur á dagskrá. Reuters-fréttastofan minnir á ađ Obama og ríkis­stjórn hans hafi viljađ takast á viđ fjármálakreppuna međ örvandi ađgerđum í efnahagsmálum en Ţjóđverjar međ ströngum ađhaldsađgerđum.

Leiđarar

Icesave-blekkingar víti til ađ varast

Upplýst er ađ Seđlabanki Íslands (SÍ) vanreiknađi skuldir íslenska ţjóđar­búsins um 623,3 milljarđa króna í árslok 2009 og um 400 milljarđa í árslok 2010. Bankinn hefur nú viđurkennt ţessi mistök. Steingrímur J. Sigfússon fjármála­ráđherra sagđi á alţingi 6. júní ađ međ ţví ađ vekja athygli á ţessum s...

Í pottinum

Hin ţrönga sérhagsmunagćsla Samfylkingar­innar og ESB-ađildarsinna

Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Háskóla Íslands og einn helsti frćđilegi talsmađur ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu, tók sćti á alţingi mánudaginn 6. júní sem varamađur Marđar Árnasonar, Samfylkingu. Baldur komst strax í fréttir fyrir ađ flytja tillögu um ađ alţingi sći til ţess ađ í landinu yr...

Svona eru viđskiptahćttirnir í evruheimum

Samskipti Ţjóđverja (=ESB) og Grikkja hafa gengiđ fyrir sig eitthvađ á ţessa leiđ: Fyrst lána ţýzkir bankar (og franskir) óvarlega til grískra banka og til gríska ríkisins. Á eigin ábyrgđ ađ sjálfsögđu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS