Laugardagurinn 29. janúar 2022

Föstudagurinn 10. júní 2011

«
9. júní

10. júní 2011
»
11. júní
Fréttir

Áformin um danska toll­eftirlitiđ borin undir ţing í nćstu viku

Ákvörđun dönsku ríkis­stjórnar­innar um ađ koma á stöđugri tollgćslu viđ landamćri Danmerkur var ekki tekin föstudaginn 10. júní eins og vćnst hafđi veriđ. Taliđ var ađ fjárlaga­nefnd ţingsins mundi komast ađ niđurstöđu sem dygđi til ađ ekki ţyrfti ađ fara međ máliđ fyrir ţingiđ sjálft. Minnihluti vins...

Gates segir Evrópu­ríkjum til syndanna í öryggis- og varnarmálum

NATO-ríkin verđa ađ styrkja fjárhagslegar og stjórnmálalegar skuldbindingar sínar viđ Atlantshafsbandalagiđ (NATO) ef ţeir vilja tryggja framtíđ ţess segir Robert Gates, fráfarandi varnarmála­ráđherra Bandaríkjanna, sem telur ađ ţeir líti á hervarnir af hálfu Bandaríkjanna sem gefna stćrđ.

Baunaspírur undirrót matareitrunar í Norđur-Ţýskaland

Eitarađar baunaspírur eru líklega undirrót E.coli-faraldurins í norđurhluta Ţýskalands sem hefur orđiđ 31 ađ aldurtila síđan í maí. Tćplega 3.000 manns líggja veikir vegna matareitrunar. Ţýskir embćttismenn tilkynntu föstudaginn 10. júní ađ hiđ banvćna 0104 afbrigđi hefđi fundir í baunabúnti frá lí...

Króatía kann ađ ganga í ESB 1. júlí 2013 - andstađa vex hjá almenningi

Króatar tóku stórt skref til ađildar ađ ESB föstudaginn 10. júní ţegar framkvćmda­stjórn ESB samţykkti inngöngu ţeirra fyrir sitt leyti á miđju ári 2013. „Dagurinn í dag er sögulegur fyrir Króatíu og Evrópu­sambandiđ,“ sagđi José Manuel Barrsoso, forseti framkvćmda­stjórnar­innar. Hann sagđi ađ Króatar...

Metingur innan ESB eykur ferđakostnađ ćđstu manna - ekki saman í flugvél

Metingur milli Hermans Van Rompuys, forseta leiđtogaráđs ESB, og José Manuels Barrosos, forseta framkvćmda­stjórnar ESB, um ţađ hvor ţeirra sé hinn raunverulegi leiđtogi ESB gagnvart umheiminum leiđir til ţess ađ ţeir og fylgdarliđ ţeirra geta ekki ferđast í sömu flugvél.

Trichet og ráđamenn í Berlín í hár saman vegna Grikklands

Jean-Claude Trichet, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Evrópu og ráđamenn í Berlín eru komnir í hár saman vegna björgunarađgerđa í Grikklandi ađ sögn Financial Times í morgun. Trichet tekur skýrt fram, ađ hann sjái ekkert svigrúm til ţess ađ handhafar grískra ríkisskulda­bréfa komi ađ ţeim ađgerđum.

Ball krefst rannsóknar á hvarfi skjalanna!

Netútgáfa brezka dagblađsins Guardian segir frá ţví í morgun, ađ Ed Ball hafi snemma í morgun krafizt rannsóknar á hvarfi skjalanna, sem Daily Telegraph birtir í dag og frétt er um hér á Evrópu­vaktinni, sem afhjúpar samsćri innan forystu Verkamanna­flokksins um ađ koma Tony Blair frá völdum. Ed Ball segir skv.

Samsćriđ innan brezka Verkamanna­flokksins afhjúpađ

Daily Telegraph birtir í dag persónuleg skjöl úr fórum fyrrverandi og núverandi forystumanna brezka Verkamanna­flokksins, sem stađfesta samsćri um ađ koma Tony Blair frá völdum, sem forsćtis­ráđherra og leiđtogi flokksins.

Írar í vandamálum međ skilmála ESB/AGS?

Írska dagblađiđ Irish Times segir í dag ađ alţjóđlegir lánardrottnar Írlands hafi áhyggjur af ţví ađ Írar kunni ađ bregđast í framkvćmd ţeirra skilyrđa, sem sett voru fyrir lánveitingum ţeirra skv.

Leiđarar

Út í ţetta fen vill Jóhanna draga Ísland

Allar fréttir, sem berast frá Evrópu­ríkjum nú síđustu daga benda til eins og hins sama: efnahagsástandiđ í ađildarríkjum evrunnar er ađ versna en ekki batna og spurningar eru ađ vakna um stöđu fleiri ríkja en Grikklands, Portúgals og Írlands.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS