Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 16. júní 2011

«
15. júní

16. júní 2011
»
17. júní
Fréttir

Olli Rehn ávítar gríska stjórnmálamenn - skipar ţeim ađ vinna saman

Framkvćmda­stjórn ESB ávítađi stjórnmálamenn Grikklands fimmtudaginn 16. júní vegna ţess ađ stjórn og stjórnar­andstöđu hefđi mistekist ađ mynda ţjóđ­stjórn í viđrćđum daginn áđur. „Mikil ábyrgđ hvílir á herđum grískra stjórnvalda og allra forystumanna í grískum stjórnmálum,“ sagđi Olli Rehn, efnahags...

Damanaki leitar eftir stuđningi viđ nýja sjávar­útvegs­stefnu ESB

Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri ESB, leitar nú eftir stuđningi viđ tillögur sínar ađ breytingum á sjávar­útvegs­stefnu ESB en miđađ er viđ ađ hún kynni ţćr hinn 13. júlí nćstkomandi. Ađ ţví er stefnt ađ ný sjávar­útvegs­stefna ESB komi til framkvćmda á árinu 2013. Í fyrstu viku júní kynnti Damanaki ...

Ný könnun: 57,3% andvíg ađild ađ ESB-42,7%% hlynnt

Heimssýn hefur sent frá sér leiđréttingu vegna fréttatilkynningar, sem samtökin sendu frá sér fyrr í dag og birt var frétt um hér á Evrópu­vaktinni. Ţar kemur fram ađ skv. könnun Capacent-Gallup eru 57,3% andvígir ađild ađ ESB og 42,7% fylgandi en ekki 63,7% andvígir ađild Íslands og 36,3% fylgjandi, ţegar miđađ er viđ ţá, sem afstöđu tóku eins og sagđi í upphaflegri frétt samtakanna.

Deilur um ESB á ţingi Sviss: Liggur fyrir ađildarumsókn eđa ekki?

„Ţađ er ekki til nein umsókn frá Sviss um ađild ađ ESB,“ sagđi Micheline Calmy-Rey, utanríkis­ráđherra Sviss, í Ständerat, ráđi fulltrúa svissnesku kantónanna í svissneska ţinginu, í 6. júní. Skýringin sé sú ađ ESB hafi ekki veriđ komiđ til sögunnar ţegar svissneska umsóknin hafi veriđ kynnt. Á ...

Vaxandi erfiđleikar í samstarfi CDU og FDP

Vaxandi erfiđleikar eru í samstarfi Kristilegra demókrata og Frjálsra demókrata í ţýzku ríkis­stjórninni og umtal í báđum flokkum um ađ samstarfiđ kunni ađ fara út um ţúfur. Frá ţessu segir ţýzka tímaritiđ Der Spiegel í dag og segir ađ andrúmloftiđ innan ríkis­stjórnar Angelu Merkel sé ömurlegt.

Grikkland: Hluta­bréf falla-lánshćfismat franskra banka í hćttu-molotovkokteilar-vatnsdćlur-kylfuátök

Ţađ er ljóst af fréttum evrópskra dagblađa og annarra fréttamiđla í morgun ađ Evrópu er brugđiđ vegna atburđanna í Grikklandi í gćr, ţegar tugir ţúsunda Grikkja fóru út á götur til ađ mótmćla fyrirhuguđum nýjum ađhaldsađgerđum grísku ríkis­stjórnar­innar í mótmćlum, sem enduđu međ ađ verđa ofsafengin.

Leiđarar

Já-menn í Noregi og vonlaus ESB-stefna ríkis­stjórnar Íslands

Undanfarna daga hefur Evrópu­vaktin sagt frá raunum ESB-ađildarsinna í Noregi. Ţar starfa systur­samtök Evrópu­samtakanna hér á landi. Ţau berjast fyrir ađild Noregs ađ Evrópu­sambandinu. Kjarni starfsemi samtakanna hefur veriđ í Ósló á međal fjármála-, embćttis- og menntamanna svo ađ ekki sé minnst á álitsgjafa.

Pistlar

Veikur málstađur ađildarsinna

Málflutningur ađildarsinna hefur til ţessa byggst á stađreyndarfćlni og ósk­hyggju, en slíkur málflutningur er engum til sóma.

Í pottinum

Ragnar Arnalds:Hálfvelgja VG í ESB-málum verđur flokknum dýrkeypt

Ţađ eru fleiri en ţeir, sem skrifa Evrópu­vaktina, sem telja, ađ Vinstri grćnir séu komnir í mikla pólitíska erfiđleika vegna afstöđu ţeirra til ađildarumsóknar Íslands ađ ESB. Einn af ţeim er Ragnar Arnalds, félagi í Vinstri hreyfingunni –grćnt frambođ, fyrrverandi formađur Alţýđubandalagsins og...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS