Laugardagurinn 29. janúar 2022

Föstudagurinn 17. júní 2011

«
16. júní

17. júní 2011
»
18. júní
Fréttir

DSK kvartađi undan ţví ađ ţurfa ađ hafa of ţröng handjárn fyrir aftan bak

Dominique Strauss-Kahn (DSK), ţáverandi for­stjóri Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, krafđist friđhelgi sem diplómat ţegar hann var handtekinn í New York 14. maí, ţá kvartađi hann undan ţvi á handjárnin vćru „of ţröng“, Ađ kröfu lögmanna DSK hefur saksóknari í New York veitt opinberan ađgang ađ skýrslum um ...

Meira en 15 ríki stunda skipulegar njósnir í Svíţjóđ

Meira en fimmtán ríki stunda skipulegar njósnir í Svíţjóđ eđa gegn sćnskum hagsmunum erlendis segir í nýrri skýrslu sćnsku öryggislög­reglunnar, Säpo.

Merkel og Sarkozy segjast einhuga um skjóta lausn á fjárhagsvanda Grikkja

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, og Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, segjast hafa komist ađ sameiginlegri niđurstöđu á fundi sínum í Berlín föstudaginn 17. júní um hvernig taka skuli á fjárhagsvanda Grikkja. Ţau hvöttu grísk stjórnvöld til ađ vinna ađ efnahagsumbótum og skera niđur ríkisútgjö...

Lengsti sjónvarpsţáttur veraldarsögunnar á NRK2 - 134 stundir

Lengsti sjónvarpsţáttur veraldarsögunnar í beinni útsendingu hófst í Bergen klukkan 19.45 ađ kvöldi 16. júní í norsku sjónvarpsstöđinni NRK2. Hann stendur í 134 klukkustundir og á međan ferđast áhorfendur međ skipinu Nordnorge frá skipa­félaginu Hurtigruten, ţađ er skipi sem siglir međ strönd Noregs ...

Atvinnulíf blómstrar í Noregi - Stoltenberg varar ţó viđ hćttum

Jens Stoltenberg, forsćtis­ráđherra Noregs, varađi ţjóđ sína viđ neikvćđum afleiđingum nýrrar efnahagskreppu í rćđu í stórţinginu, ţegar rćtt var um endurskođuđ fjárlög ríkisins föstudaginn 17. júní ađ ţví er segir á ABC-vefsíđunni norsku. Hann útilokađi ekki ađ ríkis­stjórn sín yrđi ađ grípa til sérs...

Ásókn A-Evrópu­manna í störf í Austurríki veldur ekki áhyggjum ráđherra

Rúmlega 8.000 atvinnulausir innflytjendur frá A-Evrópu hafa óskađ eftir störfum í Austurríki eftir ađ ríkis­stjórn landsins ákvađ ađ opna vinnu­markađinn í samrćmi viđ ESB-reglur hinn 1. maí 2011. Austurrísk og ţýsk stjórnvöld afnámu allar hömlur á ađgangi íbúa nýrra ESB-ríkja ađ vinnu­markađi sínum 1...

Nýr fjármála­ráđherra í Grikklandi

Grikkland hefur fengiđ nýjan fjármála­ráđherra. Papandreou, forsćtis­ráđherra tilkynnti í morgun, ađ Evangelos Venizelos, sem veriđ hefur varnarmála­ráđherra, hafi tekiđ viđ sem fjármála­ráđherra en Papaconstantinou, sem veriđ hefur fjármála­ráđherra tekur viđ umhverfis­ráđuneytinu. Frá ţessu sagđi BBC fyrir skömmu.

Wall Street segir upp fólki og sker niđur kostnađ

Fjármála­fyrirtćkin á Wall Street eru ađ hefja undirbúning ađ uppsögnum og niđurskurđi á útgjöldum ađ sögn New York Times í dag. Ástćđan er minnkandi umsvif og viđskipti og óvissa um nýjar reglur um starfsemi fjármálafyrirtćkja. Ţótt fyrirtćkin skili hagnađi á ný eftir fjármálakreppuna haustiđ 2008 er hann ekki jafn mikill og áđur.

NYTimes: Andúđin á forréttindum banka vaxandi í Evrópu

Um alla Evrópu kvartar fólk undan ósanngirni ţess ađ ţađ verđi ađ greiđa fyrir mistök ríkis­stjórna og andúđin á alţjóđlegum bönkum og ţeim forréttindum, sem ţeir njóta fer vaxandi og verđur hávćrari, segir New York Times í dag. “

Átök innan ESB um starfs­reglur banka

Vísbendingar eru um ađ meiriháttar átök séu framundan innan Evrópu­sambandsins um nýjar og strangari reglur um rekstur banka og annarra fjármálafyrirtćkja. Á annan veginn eru Bretar, sem vilja grípa til mjög strangra ađgerđa til ţess ađ tryggja traustan rekstur banka. Á hinn veginn eru Ţjóđverjar og Frakkar, sem vilja ekki ganga jafn langt.

Grikklandi haldiđ á floti fram í september

Lánardrottnar Grikkja hafa lofađ ţeim peningum, sem duga til ađ halda Grikklandi á floti fram í september ađ sögn Wall Street Journal í dag. Jafnframt kom tilkynning frá AGS í gćr um ađ sjóđurinn mundi inna af hendi greiđslu skv. björgunarpakkanum frá ţví fyrir ári nú í byrjun júlí, jafnvel ţótt samkomulag hefđi ekki náđst á milli evruríkjanna um framhaldiđ.

Leiđarar

Hvađ skiptir okkur mestu?

Hvađ skiptir okkur mestu sem ţjóđ? Ađ varđveita tunguna. Ađ varđveita söguna og menningarlega arfleifđ okkar. Ađ varđveita landiđ og náttúru ţess. Ađ varđveita fullveldiđ. Okkur hefur gengiđ misjafnlega ađ varđveita tunguna. Ţó erum viđ sennilega betur stödd en fyrir hundrađ árum. En hin engilsaxnesku áhrif sćkja stíft á.

Í pottinum

Hin sveigjanlega sannfćring VG

Ţrátt fyrir karlmannlegar yfirlýsingar Steingríms J. Sigfússonar, um ađ hann muni halda áfram sem formađur VG og leiđa flokkinn í gegnum nćstu kosningar eru ekki allir flokksmenn hans sannfćrđir um ađ hann geti stađiđ viđ ţćr. Raunar var ţađ svo, ađ Steingrímur stóđ mjög höllum fćti innan flokks...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS