Laugardagurinn 25. júní 2022

Mánudagurinn 25. júlí 2011

«
24. júlí

25. júlí 2011
»
26. júlí
Fréttir

Skóla­bróđir Breiviks: Óttast ađ hann leiki á okkur eins og píanó

Peter Svaar, fréttamađur viđ norska útvarpiđ NRK, var í miđborg Óslóar ţegar sprengjan sprakk í stjórnar­ráđshverfinu síđdegis föstudaginn 22. júlí. Ţegar hann kom heim til sín síđla kvölds eftir ađ hafa sinnt beinni útsendingu frétti hann ađ Anders Behring Breivik hefđi veriđ handtekinn vegna árásan...

Breivik vill hrćđa norsku ţjóđina eins og hann frekast getur ađ mati sér­frćđinga

Norska lög­reglan hefur lćkkađ töluna á ţeim sem féllu fyrir Anders Behring Breivik í 76 úr 93 ađ lokinn frekari rannsókn. PST, leyni- og öryggislög­regla Noregs, beindi athygli sinni ađ nafni Breiviks í mars ţegar hann keypti efni af pólsku fyrirtćki. Sér­frćđingar telja hćttu á ađ einhverjir reyni ađ herma eftir Breivik en ţó sé ţađ ólíklegt vegna ţess hve öfgafull ofbeldisverk hans voru.

Frakkar og Ítalir brutu gegn anda Schengen en ekki reglurnar

Ađgerđir Frakka og Ítala til ađ stöđva flóttamenn frá Norđur-Afríku fyrr á ţessu ári hafa brotiđ gegn anda en ekki ákvćđum Schengen-samkomulagsins sagđi framkvćmda­stjórn ESB mánudaginn 25. júlí. Á vegum framkvćmda­stjórnar ESB var gerđ athugun á ađgerđum stjórnvalda í Róm og París til ađ takmarka st...

Merkel á undir högg ađ sćkja - treystir á jafnađarmenn í ţýska ţinginu

Frank Schäffler, formađur fjárlaga­nefndar frjálsra demókrata (FDP), sem stendur ađ ađ samsteypu­stjórn Ţýskalands undir forystu Angelu Merkel og kristilegum demókrötum (CDU/CSU), segir ađ niđurstađa evru-leiđtogafundarins í Brussel 21. júlí jafngildi ţví ađ „ţýska ţingiđ sé vanađ“ međ ţví ađ fćra fjá...

Hótelţernan lýsir árás DSK á sig - snýst til varnar í fjölmiđlum

Eftir rúmlega tveggja mánađa ţögn og eftir ađ hafa veriđ í felum frá 14. maí ţegar hún sakađi Dominique Strauss-Kahn (DSK), ţáverandi for­stjóra Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, um ađ hafa nauđgađ sér í Sofitel-hóteli á Manhattan hefur herbergisţernan Nafissatou Diallo komiđ fram í bandarískum fjölmiđlum –...

Verđ á hluta­bréfum lćkkar í Evrópu og Asíu

Verđ á hluta­bréfum lćkkađi umtalsvert á mörkuđum í Evrópu í morgun og Asíu sl. nótt ađ sögn Daily Telegraph í morgun, sem segir ađ ástćđan sé sú, ađ samkomulag hefur ekki tekizt i Washington um hćkkun á skuldaţaki Bandaríkjanna.

Hćgri menn bera af sér tengsl viđ Norđmanninn

Talsmenn hćgri flokka í Evrópu hafa ađ sögn euobserver veriđ önnum kafnir viđ ađ bera af sér hvers kyns tengsl viđ Norđmanninn, sem framdi vođaverkin í Noregi fyrir helgi. Ţannig segir vefmiđillinn, ađ Geert Wilders, foringi Frelsis­flokksins í Hollandi hafi sagt ađ um verknađ ofbeldisfulls sjúks manns hefđi veriđ ađ rćđa.

Leiđarar

Baráttan viđ alrćđi fjármála­markađa

Hin vestrćnu stórveldi tvö, Evrópu­sambandiđ undir óum­deildri forystu Ţýzkalands og Bandaríkin glíma bćđi viđ alvarlegan fjárhagsvanda, ţótt hann sé ađ hluta til sprottin af ólíkum rótum. Í grunninn er hann ţó hinn sami. Of mikil skuldsetning ríkja, fyrirtćkja, heimila og einstaklinga.

Í pottinum

Stjórnar­andstađan á ađ leggja fram eigin tillögur um niđurskurđ útgjalda

Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra, hefur bođađ skattahćkkanir til ţess ađ standa undir kostnađi viđ launahćkkanir opinberra starfsmanna. Almennum borgurum ofbýđur. Ćtla verđur ađ stjórnar­andstađan finni hjá sér hvöt til ađ ganga fram fyrir skjöldu og hefja baráttu gegn enn frekari hćkkun á ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS