Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Sunnudagurinn 4. september 2011

«
3. september

4. september 2011
»
5. september
Fréttir

Sendiherra Íslands í Kína á blađamannafundi međ Huang og fagnar kaupum hans á Grímsstöđum á Fjöllum

Kristín Árna­dóttir, sendiherra Íslands í Kína, sat blađamannafund í Peking međ Huang Nubo, kaupanda Grímsstađa á Fjöllum ađ fram kemur hjá ţýsku fréttastofunni Deutsche Welle laugardaginn 3. september. Fundurinn var haldinn í Peking og fagnađi Kristín kaupunum. Ţegar Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir va...

Jafnađarmenn unnu góđan sigur í Mecklenburg-Vorpommern

Jafnađarmenn (SPD) unnu góđan sigur í kosningu til ţings í ţýska sambandslandinu Mecklenburg-Vorpommern viđ Eystrasalt sunnudaginn 4. september. Kosningaţátta var lítil. Ţeir hlutu 36% í stađ 30,2% í síđustu kosningum áriđ 2006. Fylgi kristilegra demókrata (CDU) flokks Angelu Merkel minnkađi hins ve...

Lars von Trier nýtur vinsćlda í Berlín ţrátt fyrir nasistaummćli í Cannes

„Ég vissi ađ ég hefđi ekki átt ađ koma,“ sagđi Lars von Trier, danski kvikmynda­leik­stjórinn, ţegar koma hans til Berlínar laugardaginn 3. september vakti mikla athygli og sterk viđbrögđ ađdáenda hans í borginni. Ađ sögn danska blađsins Berlingske Tidende reyndu hundruđ manna ađ trođast inn í Babylo...

Lög­regla tekst á viđ hćgriöfgamenn í London

Félagar í hćgriöfgahópnum English Defence League (EDL) lentu laugardaginn 3. september í átökum viđ lög­reglu í Aldgate-hverfinu í London. Um 60 mótmćlenda voru handteknir en rúmlega 1.000 tóku ţátt í mótmćlagöngunni sem farin var ţrátt fyrir bann lög­reglunnar viđ slíkum mannamótum eftir uppţotin mik...

Darling lýsir stjórnar­háttum Browns sem „djöfullegum“

Ítarleg lýsing á illdeilunum milli Gordons Browns, ţáverandi forsćtis­ráđherra Breta, og Alistairs Darlings, fjármála­ráđherra hans, birtist í útdrćtti úr nýrri bók eftir Darling í The Sunday Times 4. september. Darling sakar Brown um „vonlausa“ forystu og „forkastanlega framkomu“ sem forsćtis­ráđherr...

Grćnland: Atassuts hvetur til samstarfs viđ Venstre

Steen Lynge, frá Atassuts, sem er grćnlenzkur stjórnmála­flokkur, hvetur nú til samstarfs ţingmanna frá Grćnlandi viđ Venstre flokkinn viđ stjórnar­myndun eftir ţingkosningarnar í Danmörku um miđjan september. Steen Lyng er einn af 16 frambjóđendum á Grćnlandi til danska ţingsins. Hann segir ađ Grćnlendingar hafi góđa reynslu af Venstre.

Schauble vill aukiđ efnahagsvald til Brussel og nýjan ESB-sáttmála

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands vill ná fram svo víđtćkum breytingum á valdi Evrópu­sambandsins til ţess ađ stjórna efnahagsmálum ađildarríkjanna, ađ ţađ mundi leiđa til ţess ađ gera yrđi nýjan ESB-sáttmála. Ţetta kemur fram í Spiegel, sem ađ einhverju leyti byggir á fréttum Bild Zeitung af fundi ţingmanna CDU/CSU sl. fimmtudag.

Skotland: Áform um ađ leggja Íhalds­flokkinn niđur valda titringi

Áform Murdo Fraser, sem sćkist eftir ţví ađ verđa kjörinn leiđtogi Íhalds­flokksins í Skotlandi um ađ leggja flokkinn niđur og stofna nýjan flokk, sem spannar miđju og hćgri kant stjórnmálanna veldur David Cameron leiđtoga Íhalds­flokksins vandrćđum ađ sögn Sunday Telegraph í dag en ţađ blađ hefur lengi veriđ taliđ endurspegla einna bezt sjónarmiđ forystusveitar Íhalds­flokksins í Bretlandi.

Strauss-Kahn kominn til Frakklands

Dominique Strauss-Kahn er kominn aftur til Frakklands.

Einn fjölmennasti mótmćlafundur í sögu Ísrael-krefjast ţjóđ­félags­umbóta

Í gćr var haldin fjölmennasta mótmćlaganga í Ísrael, sem sögur fara af fyrir utan útifundi vegna stríđsátaka. Mótmćlin voru hátindur slíkra útifunda, sem haldnir hafa veriđ í allt sumar og hófust á vegum fámenns hóps námsmanna en hafa ţróast upp í meiriháttar ađgerđir og kröfur um ţjóđ­félags­breytingar, lćgra vöruverđ og bćtt lifskjör.

Í pottinum

Mikil atvinnusköpun á einum stađ á Íslandi - í rćđustól Alţingis

Ţađ er einn stađur á Íslandi, ţar sem reglulega verđa til mikiđ af nýjum störfum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS