Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Mánudagurinn 3. október 2011

«
2. október

3. október 2011
»
4. október
Fréttir

Ákvörđun um lánsfé til Grikkja slegiđ á frest fram í nóvember

Ţađ á ekki ađ gera Grikki ađ „blóarböggli“ fyrir víđtćkari skuldavanda evru-svćđisins sagđi fjármála­ráđherra landsins mánudaginn 3. október ţegar fjármála­ráđherrar evru-ríkjanna komu saman í Lúxemborg til ađ rćđa leiđir til frekari ađstođar viđ Grikki. Eftir ađ Grikkir viđurkenndu sunnudaginn 2. o...

Jóhanna telur „beinlínis“ lýđrćđislega skyldu ađ vinna áfram ađ ESB-ađild - gagnrýnir forseta Íslands harđlega

Jóhanna Sigurđar­dóttir forsćtis­ráđherra segir ađ ţađ sé „beinlínis lýđrćđisleg skylda“ sín og ríkis­stjórnar­innar ađ ljúka samningum viđ Evrópu­sambandiđ „međ sem hagfelldustum hćtti fyrir íslenska ţjóđ og leggja afrakstur ţeirrar vinnu í dóm ţjóđar­innar“. Ţađ verđi gert međ „međ ţví ađ móta faglega s...

Uppnám í grískum stjórnar­stofnunum - hreinsanir í hagstofunni vegna ásakana starfsmanna

Ţríeykiđ, fulltrúar ESB, Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins og Seđlabanka Evrópu, sem faliđ hefur veriđ ađ gera úttekt á ríkisfjármálum og efnahag Grikkja vegna mats á ţví hvort greiđa megi ţeim 8 milljarđa evrur af neyđarláni sem ţeir fengu í maí 2010, skellti á eftir sér hurđum og hvarf frá Grikklandi 2. s...

Greenpeace: Skipuleg glćpastarfsemi á Spáni í skjóli sjávar­útvegs­stefnu ESB

Spćnskir sjómenn sem grunađir eru um ólögmćtar veiđar fá milljónir evra í styrki frá ESB-skattgreiđendum samkvćmt skýrslu sem Greenpeace birti sunnudaginn 2. október ađ sögn breska blađsins The Independent on Sunday. Í skýrslunni eru Spánverjar sakađir um ađ stunda skipulagđa glćpastarfsemi til ađ h...

Verulegt verđfall í Evrópu í morgun og Asíu í nótt

Markađir opnuđu međ umtalsverđri lćkkun í Evrópu í morgun. London hafđi lćkkađ um 2,51% kl.

Írland: NAMA reynir ađ ná til lífeyrisréttinda athafnamanna

NAMA, írskt eignar­halds­félag, sem var sett upp til ţess ađ taka yfir svokölluđ „eitruđ“ lán frá írskum bönkum, leggur nú áherzlu á ađ ná til lífeyrisréttinda írskra athafnamanna, til ţess ađ ná peningum upp í skuldir ţeirra viđ írsku bankana, sem NAMA yfirtók.

Ný lánakreppa framundan?-Skuldatryggingaálag á kínverska og ástralska banka tvöfaldast-Dexia í vandrćđum

Daily Telegraph varar viđ ţví í dag ađ ný alţjóđleg lánakreppa geti veriđ framundan. Blađiđ bendir á ađ skuldatryggingaálag á kínverska og ástralska lánveitendur hafi tvöfaldazt á síđustu tveimur mánuđum. Í Belgíu hafa menn áhyggjur af belgísk-franskri fjármálasamsteypu, sem nefnist Dexia, en skuldatryggingaálagiđ á skulda­bréf samsteypunnar er komiđ í 900 punkta.

Reuters: Ţýzkur almenningur andvígur frekari ađstođ viđ Grikki

Ţrír fjórđu Ţjóđverja eru andvígir frekari ađstođ viđ Grikkland, segir Reuters-fréttastofan í dag. Ţegar atkvćđi höfđu veriđ greidd í ţýzka ţinginu sl. fimmtudag, kom dagblađiđ Bild út daginn eftir međ fyrirsögnina: Nú er komiđ nóg!

Leiđarar

VG er Trójuhestur ESB viđ íslenzku borgarhliđin

Ţađ er ekki lengur hćgt ađ líta svo á, ađ ţađ sé ágreiningur á milli stjórnar­flokkanna tveggja, Samfylkingar og VG í málefnum varđandi Ísland og ESB. Vinstri grćnir ganga erinda Samfylkingar og ESB í einu og öllu - međ einni undantekningu. Ţađ er nćr lagi ađ segja, ađ ţađ ríki ágreiningur um máliđ ...

Í pottinum

Jóhanna bođar nú 14000 ný störf - litiđ á loforđaannál og efndir

Jóhanna Sigurđar­dóttir forsćtis­ráđherra sagđi í stefnurćđu sinni 3. október 2011: „Framundan eru á nćstu árum verkefni, opinber og hálfopinber upp á 80-90 milljarđa króna sem skapa munu um 7.000 störf. Til viđbótar koma framkvćmdir í orkugeiranum og tengdum fjárfestingum en ţar er líklega um sambćri...

Ţing­forseti vill verja ţinghúsiđ - telur öllum sama um ţingmenn

Öllu friđsömu fólki blöskrar ađ ţingmenn geti ekki gengiđ milli ţinghúss og Dómkirkju án ţess ađ verđa fyrir árásum fólks á Austurvelli. Enginn málstađur styrkist viđ ađ ráđist sé á friđsama borgara, lífi og limum ţeirra sé ógnađ, í ţágu hans. Viđ slíkar ađstćđur á ađ leita leiđa til ađ draga úr spennu og leggja áherslu á rökrćđur og tćkifćri manna til ađ koma skođunum sínum á framfćri.

Dorrit Moussaief efndi til kennslustundar fyrir ţingmenn-geta ţeir lćrt?

Framganga forsetafrúarinnar, Dorrit Moussaief, viđ ţingsetninguna sl. laugardag, fer bersýnilega fyrir brjóstiđ á ráđamönnum lands og ţjóđar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS