Miđvikudagurinn 19. janúar 2022

Laugardagurinn 8. október 2011

«
7. október

8. október 2011
»
9. október
Fréttir

Evrópskir ađgerđarsinnar gegn kapítalisma hópast til Brussel

Um 150 ađgerđarsinnar gegn kapítalisma sem gengu í mótmćlaskyni frá Frakklandi, Hollandi og Spáni settust ađ í Brussel laugardaginn 8. október til ađ mótmćla niđurskurđi og ađhaldsađgerđum sem komiđ hafa til sögunnar ađ fyrirmćlum ESB. Hópurinn hélt inn í Elísabetar-garđinn í Brussel í rigningu síđ...

Samkomulag í Belgíu um breytingar á stjórnskipan í ţágu tungumálahópa

Flokkar Flćmingja og Vallóna (frönskumćlandi) í Belgiu virtust laugardaginn 8. október hafa komiđ sér saman um stjórnlagabreytingar sem muni greiđa fyrir starfhćfri ríkis­stjórn eftir tilraunir til stjórnar­myndunar í 16 mánuđi. Sagt er ađ samkomulagiđ sé hiđ mikilvćgasta milli tungumálahópanna frá lo...

Fagrar konur setja sterkan svip á pólska kosningabaráttu - stjórninni spáđ framhaldi

Pólverjar ganga til ţingkosninga sunnudaginn 9. október. Taliđ er ađ Donald Tusk, forsćtis­ráđherra úr borgaralega PO-flokknum, fái endurnýjađ umbođ kjósenda. Hann hefur setiđ sem forsćtis­ráđherra síđan 2007 og sitji hann áfram í embćttinu eftir kosningarnar verđur hann fyrstur pólskra stjórnmálamann...

Lagarde rćđir viđ Sarkozy - björgunarađgerđir í ţágu franskra banka

Christine Lagarde, for­stjóri Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins (AGS), hitti Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta í klukkustund í París laugardaginn 8. október til rćđa um skuldavandann á evru-svćđinu og ráđstafanir í ţágu banka ţar. Engin yfirlýsing var gefin ađ fundi loknum en Sarkozy heldur sunnudaginn 9. ok...

Spiegel: Fćkkun evruríkja líklegur kostur

Der Spiegel, ţýzka vikuritiđ segir í dag, ađ stjórnmálamenn í Evrópu viti ţađ, sem almenningur viti ekki, ađ einungis tveir kostir séu fyrir hendi til lausnar á vandamálum evruríkjanna.

Írar leita til ćttingja sinna í öđrum löndum

Írar leggja nú mikla áherzlu á ađ auka erlendar fjárfestingar á Írlandi á ný og m.a. međ ţví ađ leita til fólks af írsku bergi brotnu í öđrum löndum. Taliđ er ađ um 70 milljónir manna víđs vegar um heim eigi rćtur ađ rekja til Írlands. Stefnt er ađ ţví međ kynningarherferđ, sem heitir Förum heim" (H...

Slóvakía: Alltaf nóg af peningum til ađ bjarga bönkum og öđrum ţjóđum- en ekki fyrir okkur

Slóvakar eru reiđir yfir ţví, ađ ţeir, sem eru nćst fátćkasta ţjóđin innan ESB eigi ađ koma til hjálpar ríkari ţjóđum eins og Grikkjum, Portúgölum og jafnvel Ítölum međ ţví ađ tryggja skuldir ţeirra, segir í New York Times í dag.

Mótmćlin í USA: Hernemum Wall Street-bankarnir féfletta fólk-auđmenn eiga stjórnmálamenn

Fréttamađur Reuters-fréttastofunnar ráđleggur fólki í morgun ađ fylgjast vel međ mótmćlahreyfingunni í Bandaríkjunum, sem gengur undir nafninu „Hernemum Wall Street“ (Occupy Wall Street) og telur ađ hún geti leitt til meiriháttar breytinga í bandarískum stjórnmálum lifi hún vetrarmánuđina af.

Frakkar vilja leita til neyđar­sjóđs ESB um endurfjármögnun frönsku bankanna-Ţjóđverjar segja nei

Frakkar vilja leita til neyđar­sjóđs ESB til ţess ađ endurfjármagna frönsku bankana. Ţjóđverjar eru ţví andvígir. Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands telur ađ fyrst eigi bankarnir ađ leita til markađa, svo til ríkis­stjórna og loks til neyđar­sjóđsins ef ríkis­stjórnir geti ekki bjargađ ţeim.

Leiđarar

Líbía, ESB-ađildarumsóknin, utanríkis­mála­nefnd og Össur

Ragnheiđur Elín Árna­dóttir, formađur ţing­flokks sjálfstćđis­manna, innti Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra eftir ţví á alţingi í miđvikudaginn 5. október hvort Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra og formađur vinstri-grćnna, hefđi veriđ spurđur ţegar hernađarađgerđir NATO í Líbíu voru fram...

Í pottinum

ESB-ósvífni Fréttablađsins gegn Jóni Bjarnasyni og Matís hittir blađiđ sjálft

ESB-flumbrugangur og ósvífni Fréttablađsins í garđ Jóns Bjarnasonar landbúnađar­ráđherra og stjórnar opinbera hluta­félagsins Matís kann ađ leiđa til ţess ađ falliđ verđi frá ţví ađ sćkja um styrk til ESB vegna innleiđingar á matvćlalöggjöf sem samţykkt var á vormánuđum 2009 og tekur miđ af ađild Ís...

Félag frjálslyndra jafnađarmanna endurreist-ţolinmćđin gagnvart VG ţrotin

Í Morgunblađinu í dag er ađ finna litla frétt ţess efnis, ađ Félag frjálslyndra jafnađarmanna hafi veriđ endurreist. Í fréttinni segir: „Starfiđ hófst međ opnum fundi um atvinnumál, ţar sem framsögumenn voru Vilhjálmur Egilsson, framkvćmda­stjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Júlíus­dóttir, iđnađar­ráđherra.“

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS