Föstudagurinn 20. maí 2022

Mánudagurinn 31. október 2011

«
30. október

31. október 2011
»
1. nóvember
Fréttir

Trichet: Sendimenn ESB ekki međ betlistaf í Kína

Jean-Claude Trichet, fráfarandi seđlabanka­stjóri Evrópu, hafnar ţví ađ evru-ríkin sendi menn međ betlistaf í hendi til Kína. Hann segir „algjörlega eđlilegt“ ađ leita eftir fjárstuđningi í Paking. Klaus Regling, forstöđumađur björgunar­sjóđs evrunnar (EFSF) hefur veriđ í Peking ađ leita eftir allt ađ 100 milljarđa dollara stuđningi Kínverja viđ sjóđinn.

Atvinnuleysi 10,2% á evru-svćđinu

Atvinnuleysi á evru-svćđinu fór í 10,2% í september 2011, hćrra en nokkru sinni síđan í júní 2010 ađ ţví er segir í frétt Eurostat, hagfstofu ESB máudaginn 31. október. Í féttinni segir ađ meira en 16 milljónir manna séu atvinnulausir í evru-ríkjunum 16. Ţetta er fimmti mánuđurinn í röđ ţegar atvin...

Landsfundur VG: Engin áhersla á lyktir viđrćđna viđ ESB

Sjöundi landsfundur vinstri-grćnna (VG) á Akureyri 28. til 30. október 2011 ályktađi ekki um nauđsyn ţess ađ ljúka ađildarviđrćđunum viđ ESB og leggja niđurstöđu ţeirra undir dóm kjósenda. Ţar međ hvarf landsfundurinn frá ţeirri stefnu sem flokkurinn hefur fylgt til ţessa. Í ályktun landsfundarins e...

Noregur: Ný könnun-72% andvíg ađild ađ ESB-12% hlynnt

Ný skođanakönnun í Noregi, framkvćmd af Synovate og birt í Dagblađinu í Osló sýnir ađ 72% Norđmanna eru andvígir ađild ađ Evrópu­sambandinu en einungis 12% eru hlynnt ađild. Ţá kemur fram í könnuninni, ađ 65% kjósenda Hćgri flokksins í Noregi eru andvígir ađild en flokkurinn berst fyrir ađild vegna hagsmuna atvinnulífsins.

Merkel vill lögfesta lágmarkslaun í Ţýzkalandi.

Angela Merkel vill lögfesta lágmarkslaun í Ţýzkalandi, sem Kristilegir demókratar hafa hingađ til veriđ mjög andvígir. Ţessar hugmyndir verđa rćddar á flokksţingi CDU eftir tvćr vikur skv. fréttum í Irish Times í morgun. Lágmarkslaun á markađi eru nú, 6,89 evrur á klukkustund í austurhluta Ţýzkalands eđa liđlega 1100 krónur en 7,79 evrur í vesturhlutanum eđa um 1265 krónur á kukkutímann.

Dauft yfir fjármálamörkuđum

Ţađ er dauft yfir fjármálamörkuđum á ţessum mánudagsmorgni.

DT: Yfir 150 ţingmenn Íhalds­flokks af 306 vilja ađ Bretland gangi úr ESB

Uppreisnin í ţing­flokki Íhalds­flokksins í Bretlandi virđist breiđast úr skv. frétt í Daily Telegraph í dag en ţađ blađ hefur löngum haft sterk tengsl viđ innsta kjarna ţess flokks. Í fréttinni kemur fram ađ yfir 150 ţingmenn Íhalds­flokksins af samtals 306 vilji ađ Bretland gangi úr Evrópu­sambandinu.

Leiđarar

Evran mundi kalla á ţungar skuldbindingar fyrir Ísland

Egill Jóhannsson, for­stjóri Brimborgar, hefur komiđ fram međ athyglisverđa ábendingu, sem vert er ađ taka eftir og sagt er frá hér á Evrópu­vaktinni í dag. Hann bendir á, ađ vćru Íslendingar ađilar ađ myntbandalagi Evrópu nú, vćrum viđ skuldbundin til ađ taka ţátt í fjárframlögum til neyđar­sjóđs ESB og taka á okkur ábyrgđir af ţeim sökum.

Pistlar

Ţýskir frćđimenn: Fundum engin rök sem mćla međ ESB-umsókn Íslands

„Viđ rćddum í okkar hóp um ađildarumsókn Íslands áđur en viđ hittum ţig hér í dag og veltum fyrir okkur spurningunni: Hvađ hefur Ísland ađ sćkja til ESB? Viđ stöldruđum ađ lokum ađeins viđ efnahagsmál og komumst síđan ađ sameiginlegri niđurstöđu: Ísland hefur engan efnahagslegan hag af ţví ađ ganga í Evrópu­sambandiđ.

Í pottinum

Eru „friđartímar“ ćskilegir fyrir stjórnmála­flokka?

Steingrímur J. Sigfússon, endurkjörinn formađur VG, lét í ljósi ţá ósk og von í samtali viđ RÚV í gćr, sunnudag, ađ framundan vćru meiri „friđartímar“ innan flokksins, eftir ađ hann hefur losnađ viđ Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslason. Ţetta eru athyglisverđ ummćli. Er ćskilegt ađ „friđartímar“...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS