Laugardagurinn 29. janúar 2022

Föstudagurinn 11. nóvember 2011

«
10. nóvember

11. nóvember 2011
»
12. nóvember
Fréttir

Skipt um dómsmála­ráđherra í Noregi - Storberget segir af sér vegna álags

Knut Storberget, dómsmála­ráđherra Noregs, hefur sagt af sér embćtti. Grete Faremo varnarmála­ráđherra verđur dómsmála­ráđherra og Espen Barth Eide varnarmála­ráđherra. Ţau eru öll í Verkamanna­flokki Jens Stoltenbergs forsćtis­ráđherra.

Norđurpóllinn íslaus 2015? Breskur vísindamađur spáir ţví.

Ís í Norđur-Íshafi bráđnar svo hratt ađ spár eru um ađ sumariđ 2015 verđi unnt ađ sigla ţvert yfir íslausan Norđurpólinn. Ţetta segir Peter Wadhams, prófessor viđ Cambridge-háskóla á Bretlandi, segir ađ ný líkön ađ framtíđarţóun sýni ţetta.

Van Rompuy segir engin áform um ađ ţrengja hóp evru-ríkja

Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi föstudaginn 11. nóvember ađ engin áform vćru uppi um „klippa“ af evru-svćđinu eftir ađ fréttir bárust um ađ stjórnvöld í Berlín og París ynnu ađ ţví á bakviđ tjöldin ađ koma á myntbandalagi án veikbyggđari ríkja. „Viđ skulum hafa eitt á hreinu, viđ...

Krugman: Dögum evrunnar lýkur međ bunga bunga

„Ţannig lýkur dögum evrunnar – ekki međ ţví ađ ţađ heyrist bang heldur međ bunga bunga. Ţađ er ekki langt síđan evrópskir leiđtogar fullyrtu ađ Grikkir gćtu og mundu halda evrunni og greiđa skuldir sínar ađ fullu.

Finnland: Rćtt um afnám sjálfstćđra ráđuneyta-eitt stjórnarráđ-ein stjórnunareining

Í Finnlandi er nú rćtt um afnám ráđuneyti í núverandi mynd en taka upp eina stjórnunareiningu, stjórnarráđ, sem skiptist í mismunandi deildir.

Markađir hćkka um allan heim

Markađir hćkkuđu um allan hein í gćr,í nótt og í morgun. London opnađi međ 0,59% hćkkun í morgun, Frankfurt hćkkađi um 1,08% og París um 0,89%. Japan hćkkađi í nótt um 0,6% og Hong Kong um 0,91%. Í gćr hćkkađi Dow Jones um 0,96% og Nasdaq um 0, 13%.

Obama talađi viđ Merkel, Sarkozy og Napolitano í gćr

Papademos, sem útnefndur hefur veriđ nýr forsćtis­ráđherra Grikklands var kominn til starfa í gríska forsćtis­ráđuneytinu í gćr en gert er ráđ fyrir ađ ríkis­stjórn hans verđi skipuđ í dag.

Lokalotan í valdatíđ Berlusconis hafin á ítalska ţinginu - nýr forsćtis­ráđherra nefndur til sögunnar

Öldunga­deild ítalska ţingsins greiđir atkvćđi um efnahagsráđstafanir ađ kröfu ESB föstudaginn 11. nóvember. Međ ţeim á ađ tryggja ađ ekki ţurfi ađ veita ítalska ríkinu neyđarađstođ til ađ komast hjá gjaldţroti. Taliđ er líklegt ađ neđri deild ţingsins afgreiđi máliđ um helgina og ţar međ verđi endan...

Leiđarar

Mesta krísa í Evrópu frá heimsstyrjöldinni síđari

Fréttamađur BBC sagđi í gćrkvöldi ađ Evrópa stćđi nú frammi fyrir mestu krísu í sögu sinni frá heimsstyrjöldinni síđari. Ţetta er mikiđ sagt en engu ađ síđur til marks um hversu alvarlegur vandi Evrópu­ríkja er frá sjónarhóli ţeirra, sem fylgjast međ málum ţar frá degi til dags.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS