Fimmtudagurinn 27. janúar 2022

Mánudagurinn 14. nóvember 2011

«
13. nóvember

14. nóvember 2011
»
15. nóvember
Fréttir

Merkel hvetur flokksmenn sína til dáđa í ţágu Evrópu­sambandsins

Angela Merkel Ţýskalandskanslari sagđi á ţingi flokks síns, CDU, í Leipzig mánudaginn 14. nóvember ađ Evrópu­búar gengu líklega nú í gegnum versta skeiđ sögu sinnar frá lokum síđari heimsstyrjaldarinnar. Í krísunni fćlust hins vegar tćkifćri til ađ styrkja innviđi ríkja­samstarfs í álfunni. Hún taldi ...

Belgía kann ađ verđa nćsta skotmark fjármála­markađa segir einn framkvćmda­stjóra ESB

Karel de Gucht, Belgi í framkvćmda­stjórn ESB, segir ađ ţađ kunni ađ vera komiđ ađ landi sínu ađ tapa trausti fjármála­markađa á sama hátt og Grikkland og Ítalía verđi ekki strax mynduđ ný ríkis­stjórn í landinu. „Ţađ hefur tekist ađ bjarga Ítalíu og Grikklandi í bili vegna ţess ađ ţar koma nýjar ríkis­stjórnir til sögunnar.

Portillo: Skotar fái sanngjarnan hlut í olíulindum

Michael Portillo, fyrrum ráđherra í ríkis­stjórnum Íhalds­flokksins í Bretlandi og áhrifamađur í ţeim flokki hvetur til ţess ađ Skotar fái í sinn hlut sanngjarna hlut­deild í oliulindum í Norđursjó til ţess ađ varđveita sambandiđ á milli Englands og Skotlands. Hann segir ađ ríkis­stjórnin í London fljóti sofandi ađ feigđarósi í ţessu máli. Portillo segir skv.

Markađir hćkka

Markađir hafa hćkkađ viđ opnun í morgun í Evrópu og hćkkuđu í Asíu í nótt sem bendir til ađ pólitíska framvindan í Grikklandi og Ítalíu um helgina hafi hlotiđ blessun ţeirra.

Osborne: Frakkar verđa ađ taka erfiđar ákvarđanir-Ţjóđverjar verđa ađ leggja fram meira fé

Georg Osborne, fjármála­ráđherra Breta, talađi í samtali viđ BBC í gćr um Frakkland í sömu andrá og um Grikkland, Ítalíu og Portúgal og segir ađ Frakkar verđi ađ taka erfiđar ákvarđanir. Hann segir ađ starfsbrćđur sínir á meginlandi Evrópu séu skelfingu lostnir yfir ţví ađ ţeir geti ekki selt skulda­bréf á mörkuđum. Ávöxtunarkrafan á frönsk skulda­bréf hćkkađi verulega í síđustu viku.

Obama viđ Kínverja: Fariđ ađ leik­reglum-Kínverjar: tókum ekki ţátt í ađ semja ţćr

Obama Bandaríkja­forseti krefst ţess skv. fréttum Reuters ađ Kínverjar hagi sér eins og fullorđiđ fólk á heimsmörkuđum og fari ađ leik­reglum. Kínverjar svara á móti, ađ ţeir hafi engan ţátt tekiđ í ađ semja ţćr leik­reglur og ţess vegna séu ţeir ekki skuldbundnir til ţess ađ fara ađ ţeim.

Leiđarar

Evruríkin vilja njóta kostanna - en ekki fást viđ gallana

Georg Osborne, fjármála­ráđherra Breta vék ađ einu lykilatriđi varđandi evrukreppuna, sem tröllríđur nú meginlandi Evrópu í viđtali viđ BBC í gćr. Hann sagđi sem svo: Bretland (Hiđ sameinađa konungsdćmi, Englands, Skotlands, Wales og Norđur-Írlands) og Bandaríkin eru hvort um sig sérstök gjaldmiđils­svćđi.

Pistlar

Á bak viđ stofnun Seđlabanka Evrópu og upptöku evru er evrópsk stórpólitík

Seđlabanki Evrópu er tvímćlalaust ein mikilvćgasta stofnun Evrópu­sambandsríkjanna og evruríkjanna sérstaklega. Frá ţví ađ fjármálakreppan skall á áriđ 2008 má segja ađ Seđlabanki Evrópu hafi veriđ í eldlínunni umfram ađra seđlabanka enda talinn einn af áhrifamestu seđlabönkum heims og kannski jafnhliđa Seđlabanka Bandaríkjanna og ađ sjálfsögđu kínverska seđlabankanum.

Í pottinum

Rannsóknarblađamennska á RÚV vegna samţykktar í stjórn Samtaka atvinnulífsins

RÚV reynir ađ halda lífi í fréttum um ađ 10 af 21 stjórnar­manni Samtaka atvinnulífisins (SA) samţykktu fimmtudaginn 10. nóvember án rökstuđnings ađ haldiđ skuli áfram ađildarviđrćđum Íslendinga viđ Evrópu­sambandiđ. Til marks um ţetta var frétt í 08.00 fréttum RÚV mánudaginn 14. nóvember ţar sem sag...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS