« 18. nóvember |
■ 19. nóvember 2011 |
» 20. nóvember |
Stofnanir ESB fá 2% fjárlagahćkkun 2012 vildu 5%
Stofnanir Evrópusambandsins hafa veriđ neyddar til ađ sćtta sig viđ 2% hćkkun á fjárlögum nćsta árs. Af hálfu stofnananna hafđi veriđ óskađ eftir um 5% hćkkun. Nokkrar ríkisstjórnir ESB-landa höfđu mótmćlt kröfum ESB-ţingsins og framkvćmdastjórnarinnar sem „óraunhćfum“ á tímum niđurskurđar.
Norđurljósastríđ Finna og Norđmanna harđnar vegna alţjóđaathygli
Barátta Norđmanna og Finna um norđurljósin harđnar. Per Arne Tuftin, ferđamálastjóri í Innovasjon Norge, hefur snúist harkalega til varnar gegn ferđakynningu Finna í bćklingnum Visit Finland ţar sem lögđ er áhersla á ađ norđurljósin séu finnsk.
John Major: „Bretlandseyjaskatturinn“ hitasćkin eldflaug stefnt ađ London
Sir John Major, fyrrum forsćtisráđherra Breta, sem nú er einn af ráđgjöfum Camerons í utanríkismálum, líkti í gćr hugmyndum Ţjóđverja o.fl. um sérstakan skatt á fjármagnstilfćrslur viđ hitasćkna eldflaug, sem send vćri á loft á meginlandi Evrópu og skotmark hennar vćri London eđa öllu heldur fjármál...
Schauble: Bretar munu taka upp evru - og fyrr en ţeir sjálfir gera sér grein fyrir
Wolfgang Schauble, fjármálaráđherra Ţýzkalands, sagđi í gćr í tilefni af heimsókn Camerons til Berlínar, ađ Bretar mundu á endanum taka upp evru og fyrr en fólk á Bretlandseyjum gćti ímyndađ sér. Schauble sagđi, ađ evran mundi lifa af og ná stöđugleika. Ţá mundu ríki, sem standa utan viđ evrusamstarfiđ sjá sér hag í ţví ađ taka ţátt.
Evrópskir markađir lćkkuđu í gćr
Evrópskir markađir lćkkuđu i gćr en bandarískir voru tvístígandi. Dow hćkkađi um 0,22% en Nasdaq lćkkađi um 0,60%. London lćkkađi hins vegar í gćr um 1,11%, Frankfurt um 0,85% og París um 0,44%. Síđustu tölur frá Asíu fyrir helgi voru lćkkun í Hong Kong um 1,73% og Japan um 1,23%.
ESB-ađildaráróđur og landsfundur sjálfstćđismanna
Í tilefni 40. landsfundar Sjálfstćđisflokksins sem haldinn er dagana 17. til 20. nóvember hafa međal annars veriđ birtar niđurstöđur í tveimur skođanakönnunum ţar sem spurt er um afstöđu manna til framhalds á ađildarviđrćđunum viđ ESB. Í könnun Capacent Gallup fyrir stuđningsmenn ESB-ađildar ...
Greinarhöfundur Reuters: ESB er ađ setja upp Ponzi-kerfi
Reuters-fréttastofan birtir í dag á heimasíđu sinni grein eftir Bethany Mclean ţar sem segir: "EFSF(neyđarsjóđur ESB) rennur út á miđju ári 2013 og viđ á ađ taka ESM-European Stability Mechanism.