Sunnudagurinn 23. janúar 2022

Miđvikudagurinn 23. nóvember 2011

«
22. nóvember

23. nóvember 2011
»
24. nóvember
Fréttir

Merkel gagnrýnir Barroso harkalega

Angela Merkel Ţýskalandskanslari snerist harkalega gegn evru-skulda­bréfum í umrćđum fjárlaga­frumvarp ársins 2012 á ţýska ţinginu miđvikudaginn 23. nóvember. „Ég tel ţađ mjög alvarlegt umhugsunarefni og međ öllu óviđ­eigandi ađ framkvćmda­stjórn ESB beini í dag athygli sinni ađ evru-skulda­bréfum,“ sag...

Barroso gengur gegn Ţjóđverjum - ţýskt skulda­bréfaútbođ misheppnast

José Manuel Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB, hefur kynnt áform um evru-skulda­bréf ţrátt fyrir andstöđu Ţjóđverja. Framkvćmda­stjórnin ćtlar ađ hefja samráđsfundi til ađ kanna viđhorf ríkis­stjórna evru-ríkjanna 17 til útgáfu slíkra skulda­bréfa.

Strauss-Kahn-hjónin leitast viđ ađ bćta hlut sinn međ stefnum á hendur fjölmiđlum og ađstođar­manni Sarkozys

Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi for­stjóri Alţjóđa­gjaldeyris­sjóđsins, og Anne Sinclair, kona hans, ćtla ađ höfđa mál á hendur á nánum samstarfsmanni Nicolas Sarkozys Frakklandsforseta og nokkrum frönskum blöđum fyrir ađ ráđast á friđhelgi einkalífs ţeirra.

Kosningabarátta Evu Joly í molum - talsmađur hennar segir af sér

Yannick Jadot, ESB-ţingmađur og talsmađur Evu Joly vegna forsetaskosninganna í Frakklandi voriđ 2012, tilkynnti á Twitter miđvikudaginn 23. nóvember ađ hann vćri hćttur störfum fyrir Evu Joly. Hann segist ósammála nýrri stefnu sem Joly hefđi tekiđ en hún er frambjóđandi Evrópskra umhverfissinna – gr...

Grikkjum settir úrslitakostir-undirritun innan viku ella engir peningar

Evrópu­sambandiđ hefur sett Grikkjum úrslitakosti. Ţeir verđa ađ leggja fram undirskrifađar skuldbindingar um ađ ţeir standi viđ gerđa samninga innan viku, ella verđur nýr áfangi neyđarláns, sem nemur 8 milljörđum evra ekki greiddur út.

Írland undir eftirliti Brussel í mörg ár

Írar verđa undir eftirliti Brussel í mörg ár eftir ađ samningur ţeirra viđ ESB/AGS rennur út á árinu 2013, segir í Irish Times í dag. Blađiđ segir ađ eftirlitsmenn muni koma til Dubin á sex mánađa fresti og jafnvel á 3ja mánađa fresti, svo fremi sem 75% lána Írlands hafi ekki veriđ greidd. Framkvćmda­stjórnin getur krafizt leiđréttinga á fjárlögum Írlands sýnist henni tilefni til.

Evrópskir bankar tóku 247 milljarđa evra ađ láni í Seđlabanka Evrópu til einnar viku í gćr

Evrópskir bankar tóku meira af lánum hjá Seđlabanka Evrópu í gćr en ţeir hafa gert frá ţví í apríl 2009. Ţetta kemur fram í New York Times í dag. Bankarnir tóku i gćr einnar viku lán sem námu 247 milljörđum evra á 1,25% vöxtum. Ţeir verđa ađ leggja fram tryggingar. Ţađ voru 178 bankar, sem tóku ţess...

Spánn í keppni viđ tímann um ađ komast hjá neyđarláni

Spánn er í keppni viđ tímann um ađ komast hjá ţví ađ ţurfa ađ leita eftir neyđarláni hjá neyđar­sjóđi ESB/AGS segir í Daily Telegraph í dag.

Leiđarar

Ástandiđ á evru­svćđinu er ađ versna - ekki ađ batna

Stađan á evru­svćđinu er ekki ađ batna - hún er ađ versna. New York Times segir frá ţví í morgun, ađ bankar í evrulöndunum séu komnir í vandrćđi međ fjármögnun. Ţeir fái ekki peninga á mörkuđum á viđunandi vöxtum. Í gćr tóku ţeir á einum degi meiri lán til einnar viku en ţeir gerđu alla síđustu viku hjá Seđlabanka Evrópu eđa 247 milljarđa evra.

Í pottinum

Einstćtt afrek Steingríms J. -hefur komiđ í veg fyrir tvö álver og ćtlar nú ađ leggja járnblendiđ niđur

Steingrímur J. Sigfússon, fjármála­ráđherra, virđist undirbúa ađ setja nýtt afreksmet í stjórnmálum ef marka má fréttir um kolefnaskatt á stóriđju. For­stjóri járnblendiverksmiđjunnar í Hvalfirđi hefur tilkynnt ađ henni verđi lokađ, ef skatturinn verđur settur á. Nú vill svo til ađ járnblendiverksm...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS