Ţriđjudagurinn 18. janúar 2022

Föstudagurinn 23. desember 2011

«
22. desember

23. desember 2011
»
24. desember
Fréttir

Gorbatsjov međal rćđumanna á mótmćlafundi í Moskvu

Mikhail Gorbatsjov, síđasti leiđtogi Sovétríkjanna, er međal ţátttakenda í fjöldamótmćlum.

Sarkozy skipar ráđherrum ađ taka sér stutt leyfi frá störfum og dveljast á heimaslóđum

Nicolas Sarkozy Frakklands­forseti hefur gefiđ ráđherrum fyrirmćli um ađ taka sem styst leyfi frá störfum um jól og áramót ađ sögn Le Figaro.

Finnar: Vígbúnađur og hćttan af Rússum til umrćđu í forsetakosningabaráttunni

Umrćđur um öryggismál stöđu Finna gagnvart Rússum, Evrópu­sambandinu og NATO setja nokkurn svip á kosningabaráttuna sem nú er háđ um finnska forsetaembćttiđ. Síđustu daga hefur athygli beinst ađ hernađarmćtti Rússa og spurningunni um hvort hann sé ađ aukast í nágrenni Finnlands eđa ekki.

Yfirleitt hćkkun á mörkuđum

Hćkkun varđ á fjármálamörkuđum í gćr, nótt og í morgun nema í Japan, ţar sem varđ 0,77% lćkkun í nótt. Evrópa opnađi í morgun međ hćkkun, London um 0,72%, Frankfurt međ 0,69% og París međ 1% hćkkun.

Írskir ráđherrar gangast undir próf-Árangur í starfi mćldur

Enda Kenny, forsćtis­ráđherra Írlands, ćtlar ađ láta ráđherra sína gangast undir eins konar próf á ársafmćli ríkis­stjórnar­innar í lok marz n.k. Ţá eiga ţeir ađ gera honum grein fyrir gerđum sínum á tilteknum sviđum. Forsćtis­ráđherrann hefur sett upp deild innan forsćtis­ráđuneytisins, sem hefur ţađ ve...

Juppé: Bretar byrjuđu

Alain Juppé, utanríkis­ráđherra Frakklands reynir, ađ sögn Daily Telegraph ađ bera klćđi á vopnin í deilum brezkra og franskra ráđamanna. Hann segir ađ neikvćđ ummćli franskra ráđherra í garđ Breta hafi falliđ í hita augnabliksins en ađ Osborne, fjármála­ráđherra Breta hafi byrjađ, ţegar hann lýsti efasemdum um efnahagsstöđu Frakka.

Vaxandi bjartsýni um efnahagsţróun í Bandaríkjunum

Vaxandi bjartsýni er nú í Bandaríkjunum um efnahagshorfur á nćsta ári ađ sögn Reuters-fréttastofunnar. Nú sé taliđ ađ efnahagskerfiđ komist í gegnum nćsta ár án ţess ađ fá nema smá skrámur vegna samdráttar í Evrópu. Vinnu­markađurinn er ađ styrkjast og 3% hagvöxtur á ársgrundvelli var á síđasta fjórđungi ársins. Atvinnuleysi var 8,6% í nóvember, sem er minnsta atvinnuleysi í tvö og hálft ár.

Leiđarar

Bandaríkin og ESB-ríkin stefna í ólíkar áttir

Bandaríkjamenn og ESB-ríkin hafa fariđ ólíkar leiđir í viđbrögđum viđ fjármálakreppunni. Bandaríkjamenn hafa lagt mikla áherzlu á ađ halda fjármálakerfinu gangandi og hafa beitt til ţess ýmsum ađferđum, sem allar virđast hafa haft ţađ ađ markmiđi ađ tryggja nćgilegt lausafé í umferđ.

Í pottinum

„Svona gera menn ekki“ - eđa hvađ ?

Er ekki ástćđa til ađ óska ráđherrum, ţingmönnum og ćđstu embćttismönnum til hamingju međ ađ hafa fengiđ laun sín hćkkuđ á ný eftir ađ ţau voru lćkkuđ í kjölfar hrunsins? Eđa hvađ? Einhverjir mundu segja, ađ forystumenn eigi fyrst ađ byrja á sjálfum sér ţegar harđnar á dalnum og ađ fyrst eigi ađ bćta kjör annarra áđur en röđin kemur ađ ráđandi öflum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS